Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 12
MISKABÆTUR í HÆSTARÉTTARDÓMUM 1988 - 1993 Hrd. Örorkustig Miskabætur Lánskjara- vísitala á tjónsdegi Miski á örorkustig x 3351/lv. tjónsdags. 1 1988:267 5% 50.000 1050 31.914 2 1988:754 30% 200.000 656 34.055 3 1989:653 50% 400.000 903 29.688 4 1989:1330 100% 1.200.000 1448 27.771 5 1990:128 25% 150.000 313 64.236 6 1991:426 100% 1.500.000 1486 33.826 7 1991:707 25% 150.000 512 39.270 8 1991:1888 10% 240.000 1594 50.454 9 1991:1894 15% 300.000 1594 42.045 10 1991:1949* 75% 800.000 929 38.475 11 1991:2006 20% 200.000 1077 31.114 12 1992:312* 15% 80.000 1077 16.594 13 1992:1995 30% 110.000 345 35.614 14 1992:2309 100% 2.000.000 1448 46.285 15 1993:302 20% 200.000 1721 19.471 16 1993:394* 10% 100.000 1958 17.114 í H 1988 267 er hér miðað við lánskjaravísitölu þingfestingardags í héraði, 21.02.1985, enda vextir dæmdir frá þeim degi. Tjónsdagur var 18.07.1979 og lánskjaravísitala þá 103. Með þessari aðferð kom í ljós, að meðalfjárhæð miskabóta á varanlegt örorkustig, vegið eftir örorkustigum hvers dóms, var í þessum málum 35.813 kr. Alyktanir um fjárhæð miskabóta má draga af framangreindri töflu á marga aðra vegu. Ef dómunum er öllum gefið jafnt vægi samsvarar meðalörorkustigið miskabótum að fjárhæð 34.870 kr. Með því að sleppa tveimur hæstu og tveimur lægstu gildum verður niðurstaðan 34.125 kr. Athygli var vakin á því að í forsendum miskaákvörðunar þeirra dóma, sem merktir eru með * eru athugasemdir varðandi verðlagsforsendur. Virðist höfuðstóll miskabóta hafa verið færður niður vegna vaxtatímans. Þá voru tveir dómar um varanlega örorku og miska frá tímabilinu sem athugað var, þ.e. H 1989 131 og 1991 449 ekki teknir með í yfirlitið, þar sem ekki þótti unnt að fá nothæfar samanburðartölur úr forsendum dómanna. Tekið var fram, að sú aðferð að mæla verðmæti miskabóta í eldra bótakerfi sem hlutfall af metinni varanlegri, læknisfræðilegri örorku, væri umdeilanleg. Það er til dæmis ljóst, að miskabótakrafa gat stofnast án þess að um varanlega örorku væri að ræða hjá slasaða. I skaðabótalögunum er varanlegur miski bættur á grundvelli læknisfræðilegs örorkumats. Til að unnt sé að bera bóta- 152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.