Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 73
samninga og skjöl varðandi ýmis félög, s.s. hlutafélög, einkahlutafélög,
sameignarfélög, húsfélög o.fl. I þriðja kafla er að finna skjöl varðandi leyfi
vegna atvinnustarfsemi og í fjórða kafla eru skjöl varðandi einkaleyfi og
vörumerki. í fimmta kafla eru skjöl varðandi skatta, í sjötta kafla skjöl varðandi
tryggingar og lífeyrissjóði, í sjöunda kafla skjöl varðandi opinbera stjórnsýslu
og í síðustu tveimur köflunum eru ýmis skjöl og samningar varðandi sifja- og
erfðarétt, s.s. kaupmálar, skilnaðarkjarasamningar, erfðaafsal, erfðaskrár o.fl.
Það eykur gildi bókarinnar til muna að með henni fylgir tölvudisklingur með
þeim samningum og skjölum sem birt eru í bókinni.
Skrá yfir höfunda og rit í stafrófsröð:
Afmælisrit Gaukur Jörundsson sextugur 24. september 1994. Bókaútgáfa Orators.
1994.
Afmælisrit Gizur Bergsteinsson níræður 18. apríl 1992. Sleipnir. 1992.
Alþjóðlegir mannréttindasáttmálar. Málflutningsskrifstofa Ragnar Aðalsteinsson hrl.
o.fl. 1992.
Arnljótur Björnsson.
Dómar í vátryggingamálum 1920-1994. Bókaútgáfa Orators. 1995.
Kaflar úr skaðabótarétti. Bókaútgáfa Orators. 1990.
Ágúst Þór Árnason.
Mannréttindi. Rauði kross íslands. 1994.
Ármann Snævarr.
Erfðaréttur. Námssjóður Lögmannafélags íslands. 1991.
íslenskar dómaskrár 1995 á sviði persónuréttar, hjúskapar- og sambúðarréttar, bama-
réttar og bamavemdaréttar og erfðaréttar. Iðunn. 1996.
Ásmundur G. Vilhjálmsson.
Skattaréttur 1-2. Höf. gaf út. 1994.
Skattaréttur 3. Höf. gaf út. 1995.
Skattaréttur 4. Höf. gaf út. 1996.
Borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi á íslandi - Önnur og þriðja skýrsla íslands
um framkvæmd alþjóðasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi. Dóms-
og kirkjumálaráðuneytið. 1995.
Bætur fyrir líkamstjón. Ársrit Lögfræðiþjónustunnar 1991.
213