Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1996, Side 2

Ægir - 01.01.1996, Side 2
Skoðun og viðgerðir gúmmíbáta allt árið svo og viðgerðir á björgunarbúningum og vinnubúningum. GÚMMÍBÁTAPJÓNUSTAN Eyjarslóð 9, Örfirisey • Sími 551 4010 Pósthólf 1042 • Fax 562 4010 iP Tsurumi SLÓGDÆLUR Margar stærðir. Vönduð kapalþétting Yfirhitavörn Níðsterkur rafmótor 3 x 380volt 3 x 220 volt Tvöföld þétt- ing með sili- koni á snertiflötum Öflugt og vel opiðdælu- j hjólmeð | karbíthnífum EFNISYFIRLIT 4 Úr ýmsum áttum: Frá fiskimálastjóra, Sunnubergt selt, fiskur mánaöarins, og umhverfisvæn skip. 6 Að vera fagmaður á sjálfan sig. 8 Sjávarsíðan: 50 fyrirtæki á mörkunum, annál desembermánöar og maöur mánaöarins 10 Á sýningu í Suöur-Afríku. 16 Marel hf eru stærstir á sínu sviði. 17 Þorskveiðarnar í Smugunni og botnfiskstofnar í Barentshafi eftir dr. Sigfús A. Schopka. 24 Aflatölur og aflaspá 1995 frá Fiskifélagi íslands. 26 „Viljum breytt hlutaskipti," segir Helgi Laxdal formaöur Vélstjórafélags íslands í forsíöuviðtali Ægis. 34 Lýsing á breyttum Huginn VE 55 frá Tæknideild fiskifélagsins. „Viljum breytt hlutaskipti" segir Helgi Laxdal formaöur Vélstjórafélags íslands í forsíöuviötali Ægis. Helgi segir þaö ótvíræöa kröfu samtakanna aö hlutaskiptum veröi breytt í sam- ræmi viö aukna ábyrgö og álag yfirvélstjóra. Hann ræöir einnig um reynslu sína af sjómennsku og matargerö, menntunarmál vélstjóra, samskiptin og skilin viö Farmanna- og fiskimannasamband íslands og fjölmargt fleira sem varöar alla véistjóra til sjós og lands. Á sýningu í Suður-Afríku. Atli Jósafatsson hjá J. Hinriksson segir lesendum frá ferö á sjávarútvegssýningu í Cape Town í Suöur-Afríku í desember síöastliönum en þar var í fyrsta sinn haldin alþjóðleg sjávarútvegssýning. í sömu ferö fór Atli um íslendingaslóöir í Namibíu en þar hafa íslendingar lagt gjörva hönd á uppbyggingu sjávarútvegs og fiskvinnslu. Ægir, rit Fiskitéiags íslands. ISSN 0001-9038. Útgelandi: Skerpla, fyrir Fiskifélag Islands. Ritstjórar: Bjami Kr. Grlmsson (ábm.) og Þórarinn Friðjóns- son. Blaðamaður: Páll Ásgeir Ásgeirsson. Skrifstofustjóri: Gróa Friðjónsdóttir. Auglýsingastjóri: Sigurlín Guðjónsdóttir. Auglýsingasími: 5681225. Útlit: Skerpla. Prófarkalestur: Björgvin G. Kemp. Prentun: Gutenberg hf. Pökkun: Hólaberg, vinnustofa einhverfra. Forslðumynd: Haukur Snorrason. Ægir kemur út mánaöarlega. Eftirprentun og ívitnun er heimil só heimildar getiö. Útvegstölur fylgja hverju tölublaöi Ægis. Þar eru birtar bráöabirgöatölur unn- ar af Fiskifélagi íslands úr gögnum Fiskistofu um útgeröina á íslandi í næstliönum mánuöi. Áskrift: Áríö skiptist t tvö áskríftartímabil, janúar til júní og júlí til desember. Verö nú fyrir stöara tímabil 1995 er 2800 krónur, 14% vsk. innifalinn. Áskrift er hægt aö segja upp (lok þessara tímabila. Annars framlengist áskríftin sjálfkrafa. Áskríft erlendis er greidd einu sinni á ári og kostar 4100 kr. Skerpla: Suöuríandsbraut 10,108 Reykjavík, sími 5681225, brófstmi 568 1224. Áskriftarsimi: 5681225. 2 ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.