Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1996, Síða 38

Ægir - 01.07.1996, Síða 38
Tafla 5 Fjöldi/kg veginn með vísitölu hvers tilkynningarskyldureits í stofnmælingu úthafsrækju Svæði/ár 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 Norðurkantur, Kolbeinsey og Eyjafjarðaráll 161 154 180 171 166 181 183 197 Sporðagrunn, Skagafjarðardjúp, Grímsey-Langanesdjúp 239 255 241 249 293 273 297 334 Bakkaflói og Héraðsdjúp 270 253 235 269 325 258 345 352 Norðurkantur-Héraðsdjúp alls 204 216 209 212 259 234 255 274 Hali 150 160 161 179 Rauða torgið 162 162 164 130 165 152 Tafla 6 Hlutfallslegur fjöldi kvendýra (%) veginn með vísitölu hvers tilkynningarskyldureits í stofnmælingu úthafsrækj u Svæði/ár 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 Norðurkantur, Kolbeinsey og Eyjafjarðaráll 24,7 32,4 20,1 18,9 25,7 18,9 18,7 15,6 Sporðagrunn, Skagafjarðardjúp, Grímsey-Langanesdjúp 17,6 15,5 13,5 11,8 14,5 12,0 13,0 10,1 Bakkaflói og Héraðsdjúp 14,6 14,7 12,6 11,4 9,8 13,7 8,7 7,1 Norðurkantur-Héraðsdjúp ails 20,0 19,7 16,2 14,5 15,5 14,4 13,7 11,4 Hali 15,8 39,7 22,5 21,2 Rauða torgið 11,2 16,5 16,5 19,6 27,4 26,4 12. inynd. Hér er aðallega ljósátan Thysanoessa inermis (augn- síli), en hugsanlega er hér einnig einhver minni hluti Ijósátan T. longicaudata (kríli) árið 1995. aukist frá árunum 1988 og 1989 til ársins 1991. Eftir það hafi stofninn verið nokkuð jafn í fjögur ár en mismunandi veiðanleiki í stofnmælingunum komið fram í talsverðum sveiflum á stofnvísitölu. Hinn möguleikinn, og sá sem er líklegri, er að stofninn hafi stækkað jafnt og þétt frá 1989 til 1994, en að hin háa stofnvísitala árið 1991 stafi af miklu meiri veiðanleika það árið heldur en hin árin. Slík túlkun er líka í meira samræmi við hækkandi afla á sókn- areiningu hjá veiðiskipum hin síðustu ár og loks lækkun afla á sóknareiningu árið 1995 (viðmiðunartímabilið maí-ágúst). Smærri rækja og lækkandi hlutfall kvendýra á árunum 1988-1994 stafar mest af aukinni nýliðun á þessu tíma- bili. Þannig hefur kvendýrum ekki fækkað heldur hefur karldýrum fjölgað vegna góðrar nýliðunar. Árið 1995 virð- ist nokkur breyting hafa átt sér stað og benda rannsóknir okkar til þess að kvendýrum í rækjustofninum hafi fækk- að, en nýliðun verið svipuð og áður. □ Heimildir JJnnur Skúladóttir, Ásta Guðmundsdóttir, Guðmundur Skúli Bragason, Gunnar Pétursson, Sólmundur T. Einarsson og Stef- án Brynjólfsson 1995. Stofnmœling úthafsrœkju 1988-1994. Ægir 4. tbl. 18-22. Ólafiir S. Ástþórsson og Ástþór Gíslason 1994. fslendingar, hafið og auðlindir þess. Vísindafélag íslendinga, Ráðstefnurit IV. 89-106. 38 ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.