Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1998, Qupperneq 4

Ægir - 01.01.1998, Qupperneq 4
ÆGIR Útgefandi: Fiskifélag íslands. ISSN 0001-9038. Umsjón: Athygli ehf., Lágmúla 5, Reykjavík Sími 588-5200 Bréfasími 588-5211 Ritstjórar: Bjarni Kr. Grímsson (ábm.) jóhann Ólafur Halldórsson. Ritstjórn: Glerárgata 28, 600, Akureyri. Sími 461-1541, Bréfasími 461-1547 Auglýsingar: Markfell ehf., Lágmúla 5, Reykjavík Sími 568-4411, Bréfasími: 568-4414 Prentun: Steindórsprent-Gutenberg ehf. Áskrift: Árið skiptist í tvö áskriftartímabiI, janúar-júlí og júlí-desember. Verð fyrir hvort tímabil er 2800 krónur með 14% vsk. Áskrift erlendis greiðist árlega og kostar 5600 krónur. Áskriftarsímar eru 588-5200 og 551-0500. ÆGIR kemur út I 7 sinnum á árí og fylgja Útvegstölur Ægis hverju tölu- blaði en koma sérstaklega út einu sinni á árí. Eftirprentun og ívitnun er heimil, sé heimildar getið. Forsíðumyndina tók Pálmi Guðmundsson,ljósmyndari, í frosköldu veðri við sjávarsíðuna. MEÐAL EFNIS: Samantekt um árið 1997 Bjami Kr. Grímsson, fiskimálastjóri, tekur saman ítarlegar upplýsingar um afla og þróun í sjávarútvegi á nýliðnu ári. Aldrei hefur jafn mikill afli komið að landi í sögu þjóðarinnar. Ar hafsins Bjarni Rr. Gn'msson, fiskimálastjóri, skrifar. Sjávarútvegur og menntun Rætt við Guðrúnu Eyjólfsdóttur í sjávarútvegsráðuneytinu Stýrir einu af aflaskipum flotans Viðtal við Sigurjón Valdimarsson, skipstjóra á Beiti NK. Þurfum að vera á varðbergi gagnvart áhrifum af Asíukreppunni Forstjóri Þjóðhagsstofnunar spáir í nýhafið ár. Skapar íslendingum tœkifœri á alþjóðavettvangi Kristján Skarpéðinsson skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu í viðtali um ár hafsins Hver eru mikilvœgustu verkefnin framundan? Svara leitað hjá þremur stjórnendum sjávarútvegsfyrirtækja. Falin orka í kœlivatni Ijósa- og aðalvéla skipanna Eiríkur Stefánsson hjá Rafhitun sf. bendir á mögulega orku í skipum. Nótasöðin Oddi íaukna þjónustu Endurbætur hafa verið gerðar á verkstæðishúsi Nótastöðvarinnar Odda á Akureyri sem er eina nótastöð landsins sem þurrkar nætur. Sérhannað íslenskt þvottakerfi fœr atliygli erlendis Ice-Clean þvottakerfm komin í hátt í helming fiskvinnslufyrirtækja í landinu og fyrstu kerfin komin upp í Hollandi og Noregi. Ásdís ST37 Lýsing tæknideildar Fiskifélags íslands á viðamiklum breytingum á þessu rækjuskipi frá Hólmavík. 4 Æ3J1R

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.