Ægir - 01.01.1998, Page 10
Einn af síðustu
síðutogurunum
Beitir NK 123 er sannarlega skip með
reynslu. Skipið var smíðað í Bremer-
haven árið 1958 og var í 20 ár gert út
sem síðutogari af Bæjarútgerð Reykja-
víkur undir nafninu Þormóður goði
RE 209. Þess má geta að þetta var síð-
asti síðutogarinn í flotanum sem
stundaði botnvörpuveiðar en frá Bæj-
arútgerðinni fór skipið til Ólafs Ósk-
arssonar í Reykjavík sem breytti því í
nótaskip árið 1978 og fékk það þá
nafnið Óli Óskars RE 175. Árið 1981
keypti svo Síldarvinnslan i Neskaup-
stað það og þá fékk skipið nafnið Beit-
ir og einkennisstafina 123. Miklar
breytingar hafa orðið á skipinu síðan
þá og í dag er burðargeta þess um
Þó Beitir NK veiði fyrst og fremst uppsjáv-
arfisk þá fylgir oft ýmislegt annað með,
eins og þessi vœni túnflskur sem kom í
afla Beitis í fyrrasumar
1100 tonn en skipið er með einangr-
uðum lestum og búnaði til sjókæling-
ar.
Sigurjón skipstjóri er ekki í vafa um
mikilvægi þess að geta kælt aflann í
lestunum. „Þetta munar mjög miklu
og ég held að í flotanum verði þróun-
in sú að skip verði með möguleika til
kælingar á aflanum. Þetta bætir veru-
lega hráefnið sem skipin koma með
að landi," segir hann.
Nótaskipin hafa verið að taka tölu-
verðum breytingum á undanförnum
misserum og ekki að sjá annað en
stefnan sé á stöðugt meiri burðargetu
samfara búnaði til að bæta aflameð-
ferð. Sigurjón segist vel geta trúað að í
nánustu framtíð verði meðal burðar-
getan í flotanum komin upp í 12-1500
ísland í tölum
Hagtölur mánaðarins hafa að geyma ítarlegar tölfræði-
upplýsingar um íslenska hagkerfið.
Reglulega birtast upplýsingar
um m.a.:
Peningamál
Greiðslujöfnuð
Ríkisfjármál
Utanríkisviðskipti
Framleiðslu
Fjárfestingu
Atvinnutekjur
jS.O-
8.288
fa.W "204
..oVosi
1.654 2.8!
.910 fa
11
,23
1.212 ,1-4
t 't
372 409
2.728 3.312
Einnig eru birtar yfirlitsgreinar ,cl'594
um efnahagsmálin í Hagtölum mánaðarins.
Túlkið tölurnar sjálf. Pantið
áskrift að Hagtölum mánaðarins.
Áskriftarsíminn er 569 9600.
'100 5.012’
m 31.899 16.888 18.969
995
, - r
457 680 ö34
301% 716 1.154
1.000 11-909 •
887 1.082 1-425
340 385 1-098
9.015 13.265 °A
4.346
44 1
901 5«-
957 410
1.430 73U 1
1.014 738
80a
437 17.879 19-020
1.059 1-602
3.754 5
53 5.I
'376 2.I
25
i,927 4.9!
124
0yAB4. 8,8
«4 SEÐLABANKI £
I — ,
ISLANDS
KALKOFNSVEGI1,150 REYKJAVÍK, SÍMI569 9600
333
05
«6S** ’’
386 200
5.198 6.4v
50 1.037 996
- 1.692 £6
232^
295
10 ÆGIR