Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1998, Page 22

Ægir - 01.01.1998, Page 22
Sameinuðu þjóðirnar ákváðu að lielga höfunum árið 1998 og af því tilefni verður margtgert vítt um veröldina sem minnir á mikilvcegi hafanna fyrir jarðlíf okkar. Til að mynda verður heimssýningin sem Italdin verður að þessu sinni í Portá- gal í sumar helguð Ári hafsins og í einstökum löndum verður mikið við haft, þó vœntanlega meira í þeim iönduin þar sem mikiivœgi hafsins er því meira í atvinnulegu tiiliti. Þannig er einmitt farið um okkur íslendinga og veitir Kristján Skarphéðinsson, skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðu- neytinu, formennsku starfslwpi sem gerir innan tíðar tillögu um hvernig höfunum verði gerð skil hér á landi á árinu. Kristján segir í samtali við Ægi að greinilega verði mikil áhersla lögð á umhverfismálin á alþjóðavett- vangi og verndun hafanna í umhverf- islegu tilliti. Þar sé kastljósinu einmitt beint að málefniþar sem ís- lendingar hafi látið verulega til sín taka á undanfórnum árum og verið talsmenn fyrir á alþjóðavettvangi. Kristján Skarphéðinsson, skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu. Ár hafsins 1998: r Skapar Islendingum tækifæri á alþjóðavettvangi 22 ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.