Ægir - 01.01.1998, Qupperneq 37
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI
Vlð erum stœrstu framleiðendur á
pökkunarkerfuiti fyrir uppsjávar-
fisk og eruin þessa dagana að kynna
tiýja og byltingarkennda vinnslulínu
sem muti auka gœði fisksins oggera
alla upplýsingaöflun og skráningu
þœgilegri. Þá höfum við þegar smíðað
hausara sem tnun auka nýtingu hrá-
efnisins um að minnsta kosti tvö pró-
sent. Við erum alltafað bœta við
okkur í tcekni og þekkingu og það sér
hver maður að efhœgt er að auka
nýtingu á fiskinutn um tvö prósent
þá er nýr hausari fljótur að borga
sig," segir Birgir Bjarnason, fram-
kvœmdastjóri Landssmiðjunnar.
Ægir sótti fyrirtœkið heitn í Garða-
bœinn og hitti Birgi og Þorstein Óia
Sigurðsson, sölu- og markaðsstjóra.
Birgir og Þorsteinn Óli segja Lands-
smiðjuna lítið hafa haft sig í frammi í
markaðskynningu undanfarin ár.
Menn hafi einbeitt sér
að því að byggja upp
fyrirtækið sem bjóði
nú heildarlausnir í vél-
búnaði á landi og sjó,
allt frá því að hráefnið
kemur inn í vinnsluna
og til þess er það er
sent úr húsi. Nú eru
þeir sannfærðir um að
fyrirtækið eigi fjölmörg
sóknarfæri, þau sem
mest séu spennandi í
dag liggi í vinnslulín-
unni og hausaranum.
Birgir Bjarnason, framkvcemdastjóri Landssmiðjunnar, og
Þorsteinn Óli Sigurðsson, markaðs- og sölustjóri, standa
hér við hina byltingarkenndu vinnslulínu sem þeir segja
verða tilbúna innan fárra mánaða.
af fólki í vinnslunni," segir Þorsteinn
Óli og bætir við að ekki aðeins megi
störfuðu alls um 350
manns hjá fyrirtækinu.
Um miðjan 9. áratuginn
var það selt starfsmönn-
um, fyrsta fyrirtækið í
eigu ríkisins sem var
einkavætt. Á næstu
árum voru gerðar miklar
breytingar, nýir hluthaf-
ar komu inn í fyrirtækið
og loks keypti Sindrastál
fyrirtækið 1991.
Aukinn útflutningur
„Þegar Sindrastál keypti
fyrirtækið var í raun
mótuð sú stefna sem við
fylgjum enn í dag, þ.e.
að fyrirtækið einbeiti sér
að framleiðslu véla og
tækja fyrir matvælaiðnað. Liður í því
var að kaupa Eðalstál, einn stærsta
framleiðanda á
Landssmiðjan framleiðir vélar og tœki
fyrir matvælaframleiðslu:
Nýr hausari eykur
nýtingu um í að
minnsta tvö prósent
Verðmætari afurð
„Vinnslulínan er þannig upp byggð að
hvert flak eða hver fiskur er fluttur á
sérstakri plötu alla leið í gegnum ferl-
ið. Með því að koma í veg fyrir að hrá-
efnið veltist um á færibændi fáum við
verðmætari afurð. Hugmyndin er síð-
an að forfrysta flökin áður en þau eru
skorin niður. Ástæðan fyrir frysting-
unni er að gera vinnsluna meira vél-
ræna. Þegar búið er að snyrta flakið
kemur mannshöndin ekki frekar að
vinnslunni og þannig sparast töluvert
nota vinnslulínuna við bolfiskvinnslu
heldur bindi menn vonir við að full-
vinna megi lax í henni líka. Þar að
auki megi nota hana í annarri mat-
vælaframleiðslu.
Landssmiðjan er gamalgróið fyrir-
tækið. Það var stofnað árið 1930 og
var þá í eigu ríkisins. Sem slíkt fékk
það næg verkefni í almennri málm-
iðnaðarsmíði í víðustu merkinu þess
orðs, byggði brýr og bryggjur, reisti
síldarverksmiðjur og álver og rak öfl-
uga renni- og trésmíði. Þegar mest var
flæðilínum og
vinnslubúnaði í
landinu, og þá
varð í raun til það
fyrirtæki sem við
sjáum í Lands-
smiðjunni í dag.
Fyrirtækið var
endurfjármagnað
1995, þá komu
viðbótarhluthafar
inn og í byrjun
árs 1997 fluttum
við svo í þetta
húsnæði að Lyng-
ási 1 í Garðabæ. Þá hafði Landssmiðj-
an verið 67 ár á Sölvhólsgötunni í
Reykjavík," segir Birgir Bjarnason og
bætir við að stjórnendur og eigendur
fyrirtækisins séu mjög stoltir af sögu
Landssmiðjunnar og hyggist varðveita
hana á einn eða annan hátt. Framtíð-
in verði byggð á grunni þess sem liðið
er.
Hjá fyrirtækinu vinna 40 manns í
dag. Um 90% af veltu þess er sala á
vélum og tækjum fyrir matvælaiðnað
og um 40% af veltu er útflutningur.
ÆGffi 37