Ægir - 01.01.1998, Side 44
neytsluvatn og salerni frá Dedrollo,
gerð DKM 60 með 30 lítra kút.
Vökvakerfi
Vökvakerfi Ásdísar er háþrýstikerfi sem
vinnur á 210 bara þrýstingi. Tvær vél-
knúnar dælur frá Denison, sem snúast
1200 sn/mín og eru á deiligír aðalvélar,
knýja vökvakerfið. Hin stærri er 2 x 95
1/mín er af gerðinni T6G CC og sú
minni er 95 1/mín af gerðinni T6DC.
Rafknúin vökvadæla er frá Lamborgini
sem afkastar 14 1/mín við 1000
sn/mín. Hún er 2,2 KW og 220 V.
Vindu- og losunarbúnaður
Nýjar togvindur eru í Ásdísi frá Ósey
hf. Vindurnar eru háþrýstar splittvind-
ur sem komið er
fyrir á afturþil-
fari út við síður.
Tvær smávind-
ur eru á
toggálga og ein
út við síðu
stjórnborðs-
megin. Ein
vinda er frá
Ósey, en hinar
eru gamlar, allar
með Pawfoss
vökvamótorum.
Togkraftur þeirra er 1 til 1,5 tonn.
Á þilfari stjórnborðsmegin fyrir
framan togvindu er sjókrani frá Bon-
figlioli, 7,5 tonnmetrar með 1,5 tonna
vírspili frá Ósey.
Á bakka er akkerisvinda frá Ósey,
gerð NHM-1100 með keðjuhjóli og
tromlu. Togkraftur hennar er 3,7 tonn.
Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.
Siglingatæki og staðarákvörðunar-
tæki eru eftirfarandi:
Gyroáttaviti og seguláttaviti
Sjálfstýring frá Neco 528
Radar frá Furuno RDP 104
GPS-tœki: Shipmade R5900, Trimble og
Trimble leiðréttingabúnaður.
Leiðaritari/plotter: Macsea LC 630
Fiskileitartœki:
Scanmar aflanemi C604
Helstu mál og stærðir
fyrir hvora vindu:
Gerð og tegund...........................Ósey, MS 25
Tromlumál............1400 mm(þ x 270 mm<t> x 1100 mm
Vírmagn á tromlu............1200 faðmar af 26 mmþ vír
Vökvaþrýstimótor.......Poclain stimpilmótor (8 stimplar)
Hámarks afköst...............................90 KW
Vökvaþrýstingur..............................210 bör
Olíustreymi.......................3,2 l/sn eða 90 l/mín
Togkraftur.......................7,3 tonn á bera tromlu
Oí
<
O
z
R
>-■
UJ
>
X
o
o
<
o
g
s
o
o
'S
cn
2:
£
UJ
OLL ALMENN NÝSMÍÐI,. LAGFÆRINGAR OG HVERSKYNS BREYTINGAR
Ný
0
Asdís ST 37
*
SKUM EIGENDUM OG ÁHÖFN
IL HAMINGÚP MEÐ SKIPIÐ
Reykjavíkurvegi 64
220 Hafnarfjörður
Sími 565 4420
■ r m r ^ m í j ^
LLLkUlLQ
Fax.: 565 4401
GSM-simi 896 4025
Boðsimi 845 4795
2
2
2
•<>
>
o
s
so
2
o
>
SO
o
o
<
2:
Ln
03
P3
m
2
O
>
>3
44 mm