Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 34

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 34
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Qldpasniíðaiðnaðurii inn Nótaskipin stœkka vélarnar: Nauðsynlegt vegna kolmunnaveiðanna -segir Emil Thorarensen, útgerðarstjóri Hraðfystihúss Eskifarðar hf. Að miiwsta kosti þrjú nóta- veiðiskip í flotanuin fara í vélaskipti á koinandi vori og verða vélar skipanna stœkkaðar verulega. Skýring á þessu eru fyrst og fremst kolmunnaveiðamar sein gengið hafa vel í suinar en fullljóst er að skipin þurfa á aiiknii vélarafli að lialda. Emil Thorarensen, útgerðarstjóri Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf., segir ákveðið að skipt verði um vél í Hólma- borginni á komandi vori og strax að þeim breytingum loknum verða sömu breytingar gerðar á nótaskipinu Jóni Kjartanssyni. Til viðbótar þessum skip- um Hraðfrystihúss Eskifjarðar er afráðið að Börkur NK, skip Síldarvinnslunnar hf. á Neskaupstað fari í vélaskipti í vor. Athyglisvert er að öll eru þessi skip tiltölulega nýlega komin úr verulegum breytingum. Emil segir að hvað varðar Hólmaborgina og Jón Kjartansson þá hafi verið ljóst að fyrr eða síðar yrði að fara með skipin í endurnýjun á vélum og öðrum tilheyrandi búnaði. „Við höfum fengið um 30 þúsund tonn af kolmunna en það er nauðsynlegt að tryggja góða veiðireynslu á kolmunn- anum áður en þessi tegund verður kvótasett. Þess vegna viljum við búa skipin betur út til þessara veiða en það er ljóst að breytingarnar eru mjög kostnaðarsamar," segir Emil. Hólmaborgin fer í vélaskiptin í mars og væntanlega verður því verki lokið snemmsumars. Malio er i jn.ofn! SKIPAVIÐGERÐIR Dísilsstillingar Plötusmíði Spilviðgerðir Þjónusta okkar miðar að því að þú þurfir að koma sem sjaldnast! Vélaviðgerðir Rennismíði Vökvakerfi Giárui • Grandagarði 18 • 101 Reykjavík • Símar 552 8922 - 552 8535 • Fax 562 1740 Taakniþjónusta VÉLAVERKSTÆÐI 34 ÆGiIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.