Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 42

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 42
Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf: Nýtt skipaskýli stórbætir aðstöðu til skipaviðgerða Skipasmíðastöð Njarðvtkur hf. túk fyrir skömmu í notkun nýtt skipa- skýli sem vœgast sagt gjörbreytir að- stöðu fyrirtcekisins til skipaviðgerða. Húsið er 70 metrar á lengd, 30 metr- ar á breidd og 30 metra hátt. Stefán Sigurðsson, framkvcemdastjóri stöðv- arinnar, segir afar mikilvcegt að geta komið skipum undir þak til viðgerða. Það búi starfsmönnum betri vinnu- aðstöðu og í raun muni bcett aðstaða skila betri þjónustu til viðskiptavin- anna. Stefán segir aðstöðu afþessu tagi einstaka á landinu. Skipasmíðastöð Njarðvíkur annast viðgerðir, endurbætur og endursmíði á skipum. Með nýja skýlinu, sem kost- aði röskar 200 milljónir króna, verður fyrirtækinu fært að jafna árstíðasveifl- ur og fjölga verkefnum yfir vetrarmán- uðina, en áður var eingöngu gert við skipin utan húss. „Við fórum yfir valkostina sem við höfðum til að bæta aðstöðuna og komumst að því að bygging á stóru skýli skilaði okkur mestu. Flotkví var annar kostur en í slíku mannvirki fara viðgerðir eftir sem áður fram undir berum himni. Veðurfarið hér suður með sjó reynist oft erfitt og ég tel mér óhætt að fullyrða að skýlið verði mikil bylting fyrir okkur," segir Stefán. Þessa dagana eru fyrstu verkefnin að fara í gegnum nýja húsið. Þótt enn eigi eftir að ljúka við verkstæði og lager, sem verður í húsinu. „Við horfum til þess að þjónustan verði áfram við áþekkan viðskipta- mannahóp og verið hefur, þ.e. bátaút- gerðir, en vonandi náum við að laða til okkar verkefni lengra að en áður." 42 ÆGIR ----------------------- Hægt að taka minni togara í hús Það sem gerir athafnasvæði Skipa- smíðastöðvar Njarðvíkur hf. sérstakt er að hliðarfærslur við dráttarbrautina eru á láréttu plani og það segir Stefán auðvelda alla vinnu á svæðinu. Skýlið nýja mun taka skip sem eru 800 þungatonn að stærð og er það Stefán Sigtirðsson, framkvcemdastjóri Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur hf., segir að nýja skipaskýlið muni gjörbreyta aðstöðu fyrirtœkisins til skipaviðgeröa. „Tei mér óhœtt að fullyrða að skýlið verði mikil bylting fyrir okkur." tiossjppnnn JiiJt’lQ uumipl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.