Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1999, Síða 9

Ægir - 01.05.1999, Síða 9
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI nuií |iif Nýr yfirmaður Hampiðjunnar Nú í byrjun júnímánaðar tekur Hjörleifur Jakobsson við starfi framkvæmdastjóra Hampiðjunnar hf. Hjörleifur kemur til fyrirtækisins frá Eimskip þar sem hann hefur stýrt innanlandssviði félagsins. Frá- farandi framkvæmdastjóri Hampiðj- unnar, Gunnar Svavarsson, hefur verið ráðinn forstjóri Sölumiðstöðv- ar hraðfrystihúsanna hf. Grundfirðingar kaupa bát Guðmundur Runólfsson hf. Grundarfirði hefur fest kaup á vélbátnum Dagnýju IS 728. Bátnum fylgdu veiðiheimildir í karfa og grálúðu, þ.e. 250 tonna karfakvóti og 19 tonn grálúðukvóti. Fyrir bátinn og veiðiheimildirnar borgaði fyrirtækið 110 milljónir króna en strax í kjölfar viðskiptanna seldi Gumundur Runólfsson hf. varanlegar veiðiheimildir f úthafs- karfa fyrir um 65 milljónir króna. FMS græddi 9,6 milljónir Fiskmarkaður Suðurnesja var rekinn með 9,6 milljóna króna hagnaði árið 1998. Þetta er nokkuð minni hagnaður en var á árinu 1997. FRAMTAK, Hafnarfirði • PLOTUSMIÐI TURBINUVIÐGERÐIR » DISILSTILLINGAR - BOGI » SÖLU- OG MARKAÐSDEILD » VARAHLUTAÞJÓNUSTA C.C.JENSEN skipsgluggar, Geislinger tengi, Kaeser ioftpressur, TURBO UK varahlutir,Tempress þrýsti- og hitamælar, FLEX-HONE slípibúnaður, KIPA plasttappar og C.A.V. þjónusta. II umservice RAMTAK ™!i‘íu""í VÉLA- OG SKIPAÞJÓNUSTA Drangahrauni Ib Hafnar f j örður Sími: 565 2556 • Fax: 565 2956 Netfang: framtak@isholf.is Heimasíða: www.isholf.is/framtak mm 9

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.