Ægir - 01.05.1999, Page 10
Sendum sjómönnum
og jjölskyldum þeirra
hdtíðarkveðjur í tilejhi
sjómannadags
Br3niec
Ærunnar
Skútahrauni 2 - Ilafnarfirði
REVTINGUR
Samherji íjárfestir
í Snæfelli
í gegnum fjárfestingarfyrirtækið
Kaldbak, sem er í eigu KEA og
Samherja, hefur Samherji nú eignast
hlut í útgerðar- og fiskvinnslufyrir-
tækinu Snæfelli. Þar með hafa tengst
saman tvö af stærstu útgerðarfyrir-
tækjum landsins. Snæfell var komið í
hóp 10 kvótasterkustu fyrirtækja
landins en hefur væntanlega sigið
niður listann eftir að uppsjávarhluti
fyrirtækisins var seldur.
Samábyrgð
Islands
Pósthólf 8320, Lágmúla 9, 128 Reykjavík,
sími 568-1400, fax 581-4645
Sæplast að taka yfir
verksmiðjur í Kanada
og Noregi
Sæplast er þessa dagana að
yfirtaka verksmiðjur í Noregi og
Kanada. Sæplast hf. og Dynoplast
hafa gengið frá viljayfirlýsingu um
yfirtöku Sæplasts hf. á tveimur
verksmiðjum Dynoplast en þetta
eru verksmiðjur í Salangen í
Norður-Noregi og Saint John í
Kanada, sem báðar framleiða
hverfisteyptar vörur.
Verksmiðjan í Kanada er af
svipaðri stærð og Sæplast en
Noregsverksmiðjan er minni.
10 ÆCiIR