Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1999, Page 18

Ægir - 01.05.1999, Page 18
18 íSGiIR Velstiórnar- nam mannskapur í nám eða vinnu," segir Björgvin Þór. Flestir fara á sjóinn Reynslan hjá Vélskólanum sýnir að mikill meirihluti útskifaðra nemenda leggur leið sína á sjóinn en Björgvin telur menn fara með því hugarfari að störfin á sjónum verði aðeins tíma- bundin. „Menn vita sem er að vistin um borð er mjög lærdómsrík fyrir vél- Vélskóli íslands hefur að jafnaði um 200 nemendur: „Menntum nemendur til starfa á sjó og í landi“ Velskólanum hefur fylgt allt frá upphafi að við menntum menti bœði fyrir sjóinti og landgeirann. Okkar niettn eru tceknimenn setn hafa tneð höndum rekstur á alls kyns vélbúnaði og staðreyndin er sú að eft- irspurnin eftir vélstjórum er talsvert tnikil í landi líka. Það tel ég vera gœfu vélstjómarmenntunarinnar og utn leið ástœðu þess að aðsókn að Vélskóla íslands hefur verið þokkaleg ígegnutn árin,"segir Björgvin Þór Jó- hannsson, skólastjóri Vélskóla ís- lattds. Björgvin segir það gilda um alla Vestur-Evrópu að litið sé á vélstjóra þannig að þeir stundi sjóinn í ákveð- inn tíma en snúi sér síðan að öðrum störfum í landi. „Það lítur nánast eng- inn í dag á sjómennskuna sem ævi- starf. Þróun þjóðfélaganna hefur mest um þetta að segja og ekkert launung- armál að í dag er litið þannig á að heimilisfeðurnir eigi að taka sér fæð- ingarorlof og taka sér sömu skyldur á heimilunum og eiginkonurnar. Ég held að þær konur fyrirfinnist varla lengur sem hugsa eins og gömlu sjó- mannskonurnar á árum áður sem fannst ekkert athugavert við að eigin- mennirnir væru úti á sjó nánast allt árið. Skyldurnar sem skólarnir og at- vinnuvegirnir hafa eru þær að sveigja sig að breyttu þjóðfélagsmynstri. Ef þetta er ekki gert þá fæst enginn stjóra og sú reynsla nýtist þegar komið er í önnur störf í landi. Það er einmitt eiginleiki sem atvinnurekendur í landi sækjast eftir að menn kunni að bjarga sér við erfiðar aðstæður. Ég býst við að með einhverjum að- gerðum væri hægt að lengja þann tima sem menn eru á sjónum, t.d. með því að auka landfrí og gera mönnum auðveldara að vera með fjöl- skyldunni." Vélstjórnin gengur í ættir Ekki hefur orðið mikil breyting í ár- anna rás á samsetningu þeirra nem- enda sem hefja nám í Vélskólanum. Ýmist koma nemendurnir úr störfum úti á sjó eða beint upp úr grunnskóla en þetta gerir að verkum að reynsla þeirra sem hafa verið á sjónum er til muna meiri en þeirra sem eru að koma beint upp úr grunnskóla. „Ég get ekki metið hvaða ástæður liggja að baki því að menn koma í Vél- skólann. Valið er auðvitað einstakl- ingsbundið en ég verð að viðurkenna að ég er að sjá töluvert mikið af son- um gamalla nemenda við skólann og það segir mér að vélstjórnin gangi í ættir," segir Björgvin Þór. Um og upp úr 1980 var tekið upp áfangakerfi í Vélskólanum og með því Björgvin Þór Jðhannsson, skólastjóri Vélskóla íslands.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.