Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 21

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 21
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Nýtt fyrirkomulag í skipstjórnarnámi tekið upp: Skipstjórnarmenn fá betra og verðmætara nám - segir Vilmundur Víðir Sigurðsson, skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík Starfsárí Stýrimannaskólans í Reykjavík lauk nú á síðustu dög- um maímánaðar. í ár útskrifuðust 34 nemendur á 2. stigi og 6 á 3. stigi. Nýtt fyrírkomulag skipstjórnarnáms hefur nú veríð tekið upp og með því hefur forttám veríð aukið og tekið upp áfangakerfi, líkt og í öðrum fram- haldsskólum landsins. Vilmundur Víðir Sigurðsson, skólastjóri Stýri- mannaskólans, teiur að breytingin á náminu eigi eftir að leiða í Ijós að stýrínámið verði meira metið úti á vinnumarkaðnum og þar afleiðandi gefi það nemendum sem því Ijitka mun meiri atvinnumöguleika, ekki aðeins á sjóttum heldur einnig í landi. Vinnsluskipin eru stórfyrirtæki „Áföngum í náminu er nú raðað upp á nýtt og þeir hafa verið samræmdir öðr- um framhaldsskólum. Með því opnast meiri möguleikar og betri menntun, auk þess sem að hægt veður nú að taka fyrsta stigið í öðrum framhaldsskólum áður en nemendur koma hingað í Stýrimannaskólann og ljúka náminu. Menn hafa verið sammála um að inn í þessa kennslu hafi vantað veru- lega nýja námsáfanga eins og t.d. stjórnun, veiðarfæragerð og rekstrar- fræði, enda tala útgerðarmenn um að vinnsluskipin séu í raun og sanni stór fyrirtæki og það sé mikilsvert að þeir sem eru að stjórna skipunum í 30 daga í hverjum mánuði hafi einhverja hug- mynd um hvernig rekstur svona fyrir- tækja gengur fyrir sig. Stjórnunin snýr að mörgum þáttum, t.d. beinum rekstrarlegum þáttum og mannlegum samskiptum og það er þáttur sem við erum að taka inn í okkar kennslu. Við höfum ekki haft aðstöðu til þess að Stýrimannaskólinn í Reykjavík. MCm 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.