Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1999, Side 30

Ægir - 01.05.1999, Side 30
Afkoma 1998 og verðþróun sjávarútvegsfyrirtækja á Verðbréfaþingi Islands Svanur Guðmundsson ráðgjafi hjá Landsbréfum skrifar / Tmeðfylgjandi töflu 1 er sýntgengi JL þann 12. niaí 1999, afkoma fyrir árið 1998 og V/H hlutfall sjávarút- vegsfyrirtœkja á Verðbréfaþingi ís- lands. V/H hlutfall er verðmæti fyrirtækis á markaði (gengi margfaldað með nafnverði hlutafjár) deilt með hagn- aði. Ef skoðað er V/H hlutfall fyrir- tækja sem eru með jákvæða afkomu þá kemur út sá listi sem birtist í töflu 1. f töflunni er V/H hlutfallið reiknað út miðað við afkomu eftir skatta og óreglulega liði. V/H hlutfall allra fyrir- tækja á markaði 12. maí var 21,0. Níu af nítján sjávarútvegsfyrirtækjum eru með V/H hlutfall lægra en meðaltalið. Fjármunamyndun fyrirtækja, eða veltufé frá rekstri sem hlutfall af verðmæti fyrirtækja á markaði, svo- kallað V/V hlutfall, gefur nokkuð góða mynd af hvað viðkomandi fyr- irtæki er að búa til mikið af pening- um án tillits til sölu eigna eða geng- isbreytinga. Ef við skoðum V/V hlut- fall sömu fyrirtækja og í töflu 1 þá breytist röð fyrirtækjanna nokkuð. (sjá töflu 2) Vegið meðaltal V/V hlutfalls allra fyrirtækja á markaði 12 maí var 13,9. Sautján af nítján sjávarútvegsfyrirtækj- um á verðbréfamarkaðnum eru með lægra hlufall. Hækkun hjá sumum - lækkun hjá öðrum í töflu 3 eru þau sjávarútvegsfyrir- Fjármál tæki sem hafa lækkað í verði frá ára- mótum. Vegið meðaltal lækkana er 17,49%. Það sem er sameiginlegt með þessum fyrirtækjum er að þau eru flest í uppsjávarfiski að einhverjum hluta. í töflu 4 er aftur á móti að finna fyrir- tæki sem hafa hækkað frá áramótum og eru lítið í uppsjávarfiski. Eins og sjá má af töflunum hefur verð þeirra fyrirtækja á hlutabréfa- markaðnum sem hafa verið stór í upp- sjávarfiski lækkað en aftur á móti TÆKNIBUNAÐUR RAFMÓTORAR Stæröir: 0,18-900 kW II IIII HRAÐASTYRINGAR ^ Nýjung: ACS-140 Liöar stýringar II Stæröir; 0,37-2.2 kW Festist beint á DIN-skinnu Nánari uppiýsingar i síma 5 200 800 og á vefnum: www.ronning.is & www.abb.com AFLR0FAR 6erö: SACE Stæröir: 125 til 2500 A(ln) • JOHAN RÖNNING 30 ÆGiIIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.