Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1999, Side 44

Ægir - 01.05.1999, Side 44
Þilfarshús var stækkað og komið fyrir RSW sjókælikerfi en kældur sjór er notaður á vinnsluvélar á millidekk- inu. Toggálgi var hækkaður og bætt við þriðju blökkinni. Stefni var lengt um tvo metra og sett á það pera. Sett var Beckers stýri á skipið, skipt um sjólagnir, gíra og einnig fór fram öxuldráttur. Loks var skipið sandblásið og málað með Hempels málningu frá Slippfélaginu málningarverksmiðju. Ganghraðinn meiri Með því að setja á skipið perustefni fékkst töluvert meiri ganghraði. Mæld- ist hann 1,3 mílum meiri á heimleið- inni frá Lettlandi en áður hafði verið, auk þess sem skipið verður við þetta mun betra sjóskip en áður. Eins og kröfur eru um í dag var sett um borð í Lóminn fjarskiptabúnaður samkvæmt GMDSS reglugerðinni og gildir hann fyrir hafsvæði A-3. Búnaðurinn er af gerðinni Sailor og er keyptur af fyrirtækinu ísmar. Guðmundur Svavarsson, útgerðarmaður. Við óskum útgerð og áhöfn til hamingju með breytingarnar. Skipið er allt málað með HEMPELS skipamálningu frá Slippfélaginu Málningarverksmiðju. .— SUppfélagiö Málningarverksmidja Dugguvogi 4 ■ 104 Reykjavík • Sími: 588 8000 • Fax: 568 9255 44 miR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.