Ægir - 01.09.1999, Page 39
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI
Jochum Martli Ulrichsson (t.h.) er hér
ásamt Hartmut A. Haucke, einum af
forstjórum Baader verksmiðjanna í Liibeck
í Þýskalandi, á afmcelishátíð Baader
ísland elif. Þýsku verksmiðjurnar eru
helmingseigendur Baader fsland.
stæðinu hafi ekki aðeins sparað mann-
skap og aukið framleiðslugetuna held-
ur einnig laðað að verkefni fyrir önnur
fyrirtæki.
„Raunar er það svo að Baader fsland
hjálpar mörgum nýjum aðilum í iðn-
aði að koma undir sig fótunum með
því að framleiða fyrir þá íhluti í vélar.
Og við vinnum einnig fyrir stóra aðila
í greininni, til að mynda íhluti fyrir
Marel og marga aðra aðila sem einnig
eru í framleiðslu á búnaði fyrir sjávar-
útveg," segir Jochum.
Alls telur Jochum um 400 viðskipta-
menn Baader á íslandi og gefur það
nokkra mynd af útbreiðslu Baader vél-
anna.
„Ég er ekki í nokkrum vafa um að
Baader vélarnar hafa hjálpað til við
framþróun fiskiðnaðar. Vélvæðingin
hefur gert þróun í fiskiðnaði mögulega
og staðreyndin er sú að það er vélvæð-
ingunni að þakka að launin hafa farið
hækkandi í fiskiðnaði. Þróunin hefur
því verið jákvæð," segir Jochum Ul-
rich Marth, framkvæmdastjóri Baader
ísland ehf.
A þessu árí kom á markað ný gerð af sambyggðri flökunar og roðflettivél frá Baader.
Stærðar sinnar vegna er vélin álnigaverð fyrir útgerð frystiskipa.
Jochum Marth Ulrichsson,
framkvœmdastjóri Baader Island ehf:
Fylgjum
sveiflunum
í fiskvinnslunni
/'ochum Marth Ulrichsson, fram-
kvœmdastjóri Baader ísland ehf.,
segir fyrirtœkið blómlegt á afntœlis-
árí enda gangi alltafvel þegar vel ári
í sjávarútveginum, eins og nú. Alls
eru 24 starfsmenn hjá Baader ís-
landi elif. í dag en flestir voru starfs-
menn fyrirtœkisins upp úr 1970 þeg-
ar íslensk fiskvinnsla var að rétta við
eftir mikla lœgð á sjöunda áratugn-
um.
Á þessu ári kom á markaðinn ný
gerð af sambyggðri flökunar- og roð-
flettivél, Baader IS 185, sem er ekki
hvað síst áhugaverð fyrir vinnsluskip
þar sem hún er jafn stór flökunarvél
sem er í mörgum skipanna en leysir af
hólmi bæði flökunarvél og roðflettivél
um borð. Vélin sparar auk þess einn
mann í vinnslunni um borð.
Sambyggða flökunar- og roðfletti-
vélin er ekki eina nýjungin frá Baader
á þessu ári því Baader ísland ehf. hefur
einnig sett á markað nýjan hausara
fyrir saltviskvinnslu og frá Baader
verksmiðjunum í Þýskaiandi er að
koma á markað nýr hausari.
Baader ísland ehf. rekur mjög full-
komið renniverkstæði í Kópavogi, að
líkindum eitt fullkomnasta renniverk-
stæði landsins. Jochum segir að tölvu-
væddir rennibekkir og fræsarar á verk-
mm 39