Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1999, Qupperneq 42

Ægir - 01.09.1999, Qupperneq 42
Grettir SH104 Skeflfiskbáturinn Grettir SH104 koni frá Póllandi til heima- hafnar í Stykkishólmi sunnudaginn 8. ágúst síðastliðinn eftir miklar breytingar. Skrokkur skipsins er nýr og mikið breyttur frá upphaflegri hönnun. Þannig breikkaði skipið úr 6,71m í 8,10 metra og styttist úr 30,63 í 28,95 metra. Einungis vélbúnaður ásamt skrúfubúnaði og spili voru hirt úrgamla Gretti. Skipið er sem nýtt og einungis skráninganúmerið gefur til kynna að skipið sé gamalt. Grettir er byggður sem lítill skuttogari til veiða með skel- fiskplóg og troll. Endursmíðin fór fram hjá Nauta í Gdynia í Póllandi og kostað um 80 milljónir króna. Verkfrœðistofan Fengur sá um hönnun og eftirlit með breytingum. Eigandi skipsins er Snœfell hf. í Stykkishólmi og framkvœmdastjóri er Gunnlaugur Ámason. Skipstjóri Grettis SH er Páll Guðmundsson, stýrimaður Bárður Eyþórsson og vélstjóri er Ægir Ólafsson. Breytt fiskiskip Guðbergur Rúnarsson verkfrœðmgur hjá Fiskifélagi íslands skrifar Tæknideild Fiskifélags íslands 42 Mm

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.