Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.12.1999, Qupperneq 7

Ægir - 01.12.1999, Qupperneq 7
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Flokkunarvélarnar frá Style fá mikið lofhjá japönskum fiskkaupendum: r Utflutningur hefur aukist verulega í ár - jlokkunarvél fyrir bláber í smíðum fyrir aðila í Bandaríkjunum JT^yrirtœkið Style Intemational í -T Kópavogi hefur vaxið jöfnum skrefum frá því kom fram fyrir nokkrum árum með nýja gerð af flokkurum fyrir uppsjávarfisk. Flest- ar stcerstu vinnslustöðvamar á upp- sjávarfiski hérlendis hafa tekið í notkun flokkara frá fyrirtœkinu en síðustu misseri hefur orðið hröð aukning í útflutningi. Eitt afeftir- tektarverðasta verkefni fyrirtœkisins nú um stundir er smíði á flokkunar- vél fyrir bláber. Style hefur nú framleitt 50 flokkara sem notaðir eru til flokkunar á loðnu, síld, kolmunna, makríl, brislingi, sard- ínum og rækju. í smíðum eru vélar til flokkunar á karfa og öðrum fiskteg- undum Style International er í eigu Ragnars M. Magnússonar og fjögurra sona hans og segir Ragnar að flokkararnir hafi hlotið mikið lof kaupenda frá því þeir fyrstu voru settir upp hér á landi fyrir fáum árum. , „Vélarnar hafa sannað sig í uppsjáv- arfiski, svo vel að fiskkaupendur í Jap- an krefjast þess að þær séu notaðar við flokkun á fiski sem þeir kaupa," segir Ragnar. Style-flokkarar eru nú í notkun í fjórum löndum. Flestir eru á íslandi en einnig hefur Style selt til Kanada, Skotlands og Noregs, en nokkrar vélar hafa verið seldar þangað á þessu ári. Hönnun Style-flokkaranna gerir að verkum að þeir henta til annarra verk- efna en flokkunar á fiski. Þannig hefur nú Style í smíðum vél fyrir aðila í Bandaríkjunum sem ætlað er að flokka bláber í fjóra flokka og segir Ragnar að vélin muni marka tímamót hjá fyrir- tækinu, enda sé landbúnaðargeirinn til muna stærri en sjávarútvegurinn í heiminum. Til þessa hafi íslensk fyrir- tæki lítið sinnt smíðum á vélum og búnaði fyrir landbúnaðinn en á því verði vonandi breyting. Style er nú nýflutt í eigið 1650 fer- metra húsnæði. Þar segir Ragnar að komið verði upp fullkomnasta blást- ursbúnaði í Evrópu fyrir ryðfrítt efni og muni það auka gæði framleiðslu fyrirtækisins. Tveir af feðgunum í Style Intemational, Leifur Ragnarsson og Ragnar M. Magnús- son í kynningarbás Style á íslensku sjávar- útvegssýningunni ÆGIR 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.