Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.12.1999, Qupperneq 52

Ægir - 01.12.1999, Qupperneq 52
UA opnar þróunarsetur Guðbrandur Sigurðsson, framkvœmdastjóri ÚA, útskýrir hvemig leiðin er frá fiski til afurðar í sjávarúvegi. Lengst til vinstri er Friðrik Jóhannsson, stjórnarfonnaður ÚA, þá Árni Steinar Jóhannsson, alþingismaður, Árni Matthiesen, sjávarútvegsráðherra, og Guðbrandur Sigurðsson. M'arkmiðið með stofhun þróunar- seturs ÚA er að sœkja meiri tekjur fyrir fyrirtœkið í vöruþróun og fjölbreytileika afurða," segir Arnheið- ur Eyþórsdóttir, matvœiafrœðingur og annar tveggja starfsmanna á ný- stofnuðu þróunarsetri ÚA. „Við gerum okkur grein fyrir að hráefnið er ekki óþrjótandi og þess vegna er óraunhæft að reikna með að auknar tekjur komi til vegna meiri framleiðslu. Þess vegna er farin sú leið að styrkja rannsóknarstarfið og vöru- þróunina, vinna hráefnið meira yfir í neytendavöru og sækja auknar tekjur með þeim hætti. Þetta þýðir ekki að við ætlum að fara að þróa vörur úr hvaða fisktegundum sem er heldur munum við að sjálfsögðu byggja starf okkar fyrst og fremst á þeim fiskteg- undum sem ÚA veiðir mest, og þá sér- staklega þorski og karfa," segir Arn- heiður. Hún segir að á neytendamörkuðum þróist matvæli skýrt og greinilega í þá átt að neytendur vilji vöruna sem mest tilbúna fyrir matreiðslu. Þessi þróun sé bæði til staðar í framleiðslu á fiskafurðum, sem öðrum matvælum. „Það er ljóst að tilkoma þróunarset- ursins, og sú áhersla sem ÚA ieggur í vaxandi mæli á vöruþróunarþáttinn, verður til þess að vöruúrval fyrirtækis- ins getur orðið fjölbreyttara og þróast nokkuð frá því sem það er í dag," segir Arnheiður. í raun og sanni má segja að mat- vælafræðingarnir á þróunarsetrinu finni upp nýja og nýja fiskrétti, stund- um eftir hugmyndum frá starfsfólki, stundum út frá eigin hugmyndum og stundum eftir ábendingum frá mark- aðnum. „Síðan eru hugmyndirnar útfærðar og prófaðar og ef vel tekst til verður úr ný markaðsvara. Við störfum þess vegna í nánu sambandi við þá sem vinna í sölumálunum og reynum að lesa út hvað markaðurinn vill hverju sinni," segir Arnheiður Eyþórsdóttir, matvælafræðingur á þróunarsetri ÚA. Tilkoma þróunarseturs ÚA þykir til marks um sókn fyrirtœkisins í vinnslu afurða. Hér eru sjávarútvegsráðherra og forsvarsmenn ÚA ásamt starfsmönnum þróunarsetursins. Frá vinstri: Árni Matthiesen, sjávarútvegsráðherra, Arnheiður Eyþórsdóttir, matvæla- frœðingur, Agnés Joly, lífefnafrceðingur, Guðbrandur Sigurðsson, framkvœmdastjóri ÚA og Friðrik Jóhannsson, stjórnarformaður ÚA. 52 mm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.