Ægir

Volume

Ægir - 01.12.2000, Page 10

Ægir - 01.12.2000, Page 10
FRÉTTIR Sýningarbás Marels. Markaðssókn erlends er meðal þess sem lögð verður áhersla á eftir hlutafjáraukninguna. Marel eykur hlutafé - tilgangurinn að fjármagna mikinn vöxt og stykja erlenda markaðssókn Bretar hefja þorskeldi Fyrsti breski eldisþorskurinn kom á inn- anlandsmarkað á þessu ári og var seld- ur í 30 Marks & Spencer búðum. Salan er liöur í þriggja ára áætlun um að Bretland verði óháðara innflutningi þorsks frá öðrum löndum. Bretar settu sér það markmið að framleiða 50 tonn af eldisþorski fyrir ársLok 2000 til að sýna að framleiðslan sé raunhæf vióbót við fiskeldi sem þegar er byrjað á. ÁrLeg saLa þorsks i Bretlandi nemur um 170 þúsund tonnum. Megnið af honum er flutt inn frá íslandi, Noregi, RússLandi og Kanada, um 110 þúsund tonn árió 1998. InnfLutningur gæti jafnveL aukist ef Evrópusambandið tak- markar veiðar enn meira tiL aó vernda fiskistofna. Fiskur í eLdið var veiddur við vestur- strönd SkotLands og honum gefið fóður sem Líkast náttúrLegu æti hans. Afurð- irnar eru seLdar í M&S búðunum undir nafninu West Coast Scottish Cod og á sama verði og fyrsta flokks fLök af vilLt- um þorski. í byrjun desember lauk hlutafjárútboði Marels hf. og var selt hlutafé fyrir tæpar 22 milljónir króna að nafnverði eða rösk- ar 900 milljónir króna að markaðsverði. Gengi í útboðinu var 42 og náði útboðið aðeins til hluthafa. Eftirspurn hluthafa var mikil og nam umframskráning um 1800 milljónum króna og varð þannig að grípa til skerð- ingar við úthlutun hlutafjárins. Saman- lagt nemur hlutafé í Marel um 240 millj- ónum króna að nafnverði. Samkvæmt upplýsingum frá félaginu verður nýtt hlutafé notað í þrennum til- gangi. I fyrsta lagi verður mikill og hrað- ur vöxtur á síðastliðnu ári fjármagnaður. I öðru lagi verður eiginfjárstaðan styrkt og þriðja áhersluefnið er sókn á erlenda markaði. Þetta þýðir með öðrum orðum að ný sölu- og þjónustufélög verða stofn- uð erlendis og fjárfest í félögum í sömu grein þannig að markaðsstaða og vöruúr- val styrkist enn frekar. FI5KVERKENDUR - UT6ERÐAMENN! Memtermáttur Starfsfiicðslunef'nd flsk\innslunnar býður nú uni 30 mismunandi námskeið og fyrirlestra fyrir starfsfólk sjávanitvegsins. Hluti námscfms: Vinnuör)'ggi • 1 Ireinlætismál • Mráefnismeðferð • Mannleg samskipti Verkkennsla • Iiandflökun • Innra eftirlit • Heilsuvenid • Gæðastjórnun • Rekstraráædanir Markaðsmál • Kjaramál Haföu samband efþú ertífrœðsluhugleiðitigum Starlslræöslunelnd liskvinnslunnar heyrir undir Sjávarúlvegs- ráðuneytiö og er hlutverk hennar aö skipuleggja fræðslustarlsemi fyrir starlslólk i liskiönaöi. Nelndin er skipuö lulltrúum frá ráöu- neytinu. samtökum atvinnurekenda og Verkamannasambandi íslands. Starfsfræðslunefnd fískvinnslunnar Skúlagöiu 4, 101 Ri-ykjavík, 560 9670

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.