Ægir

Volume

Ægir - 01.12.2000, Page 26

Ægir - 01.12.2000, Page 26
Lúðudraumurinn A sem varð É V" J ■ að veruleika Jf, rætt við Ólaf Halldórsson; framkvæmdastjóra Fiskeldis Eyjafjafðar hf, Fiskeldi Eyjafjarðar hf. á sér þrettán ára sögu - sem kannski iná segja að sé nokk- uð löng saga þegar fiskeldisfyrirtæki hér á landi eiga í hlut. Og Fiskeldi Eyjafjarð- ar hefur fráleitt farið troðnar slóðir - þar á bæ hefur viðfangsefnið verið sú kynjótta skepna lúðan. Framkvæmdastjóri Fiskeldis Eyjafjarðar er Ólafur Hall- dórsson, fiskifræðingur. Ægir hitti hann að máli og spurði fyrst um stöðu fyrir- tækisins, sem um margt má segja að sé á ákveðnum tímamótum.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.