Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Side 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Side 15
15 Þá var sunginn síðari kafli kvæðafloksins eftir Þorstein Gíslason svo hljóðandi, og stýrði herra Sigfús Einarsson söngnum: I. Kór. Tóm var í tíma, týndist sjerhvert orð; Ginnunga gríma grúfði yfir storð. Send frá goðheim Saga sólar kom úr átl, leiddi ljósa daga lofts á hvolfið liált; færði í mannheim menlaljós, myrkrin rak frá fjalli’ og ós, vakti alls hins háa hrós, hörpustrengjaslátt. Hjarn var í lieimi, hjörtu manna kól. Geislandi’ í geimi guðleg braust fram sól, friðarboðskap færði, feldi brand úr hönd, mildri mannúð lirærði mannsins hjarta’ og önd; kveykti loga kærleikans, kendi ást til sjerhvers nranns. Friður mannkyns frelsarans færðist yfir lönd. Ár voru alda örlög heinri skráð. Vísdómsins valda völva spann þann þráð. Sambönd gímalds geima gerði mund sú hög; fyrir foldar heima fjelagsbandalög. Lögum hlýðir lífsins hjól,

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.