Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Síða 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Síða 20
20 IV. Stúdentar. Háskólaárið 1911—1912 sóltu háskólann þessir innritaðir stúdentar, allir útskrifaðir úr Reykjavikurskóla. Aflan við nöfnin, er greint það ár, sem hver útskrifað- ist, og, með rómverskum tölum, einkunnin við burlfararpróf (I., II. eða III.), þar sem ekki er greind stigatalan. Guðjrœðisdeildin: 1. Ásmundur Guðmundsson, 1908, I. ág. 2. Jakob Kristinsson, 1911, 52 stig. 3. Sigurður Sigurðsson, 1910, 58 stig. 4. Tryggvi Þórhallsson, 1908, I. 5. Yigfús Ingvar Sigurðsson, 1909, II. Lagadeildin: 6. Andrjes Björnssoiij 1905, I. 7. Árni Jónsson, 1911, 69 stig. 8. Björn Pálsson, 1904, I. 9. Böðvar Jónsson, 1901, I. 10. Eiríkur Einarsson, 1909, II. 11. Hjörtur IJjartarson, 1908, II. 12. Jón Ásbjörnsson, 1910, 60 stig. 13. Jón B. Jónsson, 1902, III. 14. Jón Pórarinn Sigtryggsson, 1908, I. 15. Jónas Stephensen, 1909, III. 16. Ólafur Lárusson, 1905, I. 17. Páll Eggert Ólason, 1905, I. 18. Páll Pálmason, 1911, 72 stig. 19. Pjetur Magnússon, 1911, 68 stig. 20. Sigui'ður Sigurðsson, 1908, II. 21. Steindór Gunnlaugsson, 1911, 52 slig. 22. Porsteinn Porsteinsson, 1910, 58 stig. Lœknadeildin: 23. Árni Árnason, 1906, I. 24. Árni B. P. Helgason, 1907, II.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.