Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Page 23

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Page 23
23 Prófessor Einar Arnórsson kendi: 1. Hlutarjett, 2. rjettarjar, 3. rjéttarsögu. Prófessor Jón Krisljánsson kendi: 1. 2. borgararjelt að undaixteknum hlutarjetli, 2. rejsirjett. Kenslan fór fram í 2 skeiðum. Annað skeiðið, fyrra kenslumisserið, stóð frá 1. okt. 1911 til 15. febr. 1912, og hitt, síðara kenslumisserið, frá 15. febr. til 31. maí 1912. Þá hælti kensla vegna embættisprófsins, sem byrjaði 1. júní. Fyrra kenslumisserið var farið yfir: 1. Mestan hluta aðaldrátla 1. og 2. borgararjettar. Gengu til þess 2 stundir á viku, og sóttu þær 4 stúdentar, allir yngstu stúdentarnir. 2. 1. borgararjett. Gengu til þess 2 stundir á viku, og sóttu þær 8 stúdentar, allir elstu og næstelstu stúdentarnir. 3. Sjerstaka part kröjurjettarins og ritliöjundarjett. Gengu til þess 4 stundir á viku, og sóttu þær elstu og næstelstu slúdentarnir. 4. Ríkisrjett. Gengu til þess 4 stundir á viku, og sóttu þær allir elstu og næstelstu stúdentarnir. 5. Rejsirjett. Gengu til þess 6 stundir á viku, og sótti þær megnið af stúdentunum. 6. Rjetlarfar (um almenn einkamál i bjeraði og sáttamál). Gengu til þess 5 stundir á viku, og sóttu þær yngstu og næstyngstu stúdentarnir. 7. rjettarsögu (ríkisrjett). Gengu til þess 3 stundir á viku, og sóttu þær flestir, nema yngstu stúdentarnir. Síðara kenslumisserið var farið yfir: 1. Það sem eftir var aðaldrátta 1. og 2. borgararjettar IVá fyrra misseri, 6 stundir á viku framan af misserinu, og sóttu þær yngstu stúdentarnir.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.