Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Page 30

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Page 30
30 Jrœðinni. Að þar til fenginni undanþágu byrjaði kenslan ekki fyr en 15. nóv., en til þess að bæta upp það, sem úr hafði fallið, las kennarinn alla virka daga frá 15. nóv. og til misserisloka. Dócent Jón Jónsson: Fór i fyrirlestrum yfir Jrumaldalíf Norðurlandabúa (stein-, bronze- og fyrri hluta járnaldar), víkingaferðir (einkum vest- ur um haf) og uppliaf siðmenningar á Norðurlöndum. Ein stund á viku fyrst fiaman af, og síðan tvær stundir. Agrégé A. Courmonl hjelt: 1. Fyrirlestra um franska bókmeniasögu (leikritaskáld 17. aldar). Tvær stundir á viku. 2. Æfingar í frönsku fyrir byrjendur, og voru lesnir: kaflar úr »Fransk Læsebog for Mellemklasserne i de liöjere Skoler« eftir J. Pio; kaflar úr leikritum Moliére’s; kaflar úr »Gil Blas« (A. R. Le Sage); »La Gageuse Imprévue« (M. J. Sedaine). Tvær stundir á viku. 3. Æfingar í frönsku fyrir þá, sem lengra vóru komnir, og var lesið: »Le Crime de Sylvestre Bonnard« (A. France); »L’Abbé Daniel« (A. Theuriet): kaflar úr ritum Moliére’s; kaflar úr »Caractéres« eftir La Bruyére; »Les Caprices de Mariane« og »La Nuit de Décembre« (A. de Musset). Tvær stundir á viku. II. Háskólamisserið frá 15. febr. til 30. júní 1912. Prófessor, dr. phil. Björn M. Ólsen: 1. Hjelt áfram fyrirlestrum sinum um Bókmentasögu ís- lendinga, þar sem liann hætti fyrra misserið, og lauk við fyrsta kafla bókmentasögunnar (aftur að árinu 1100). Sami stundafjöldi og áður. 2. Fór yfir og skýrði með munnlegum æfingum Eddu- kvæðin: Hávamál og Helga kviðu Hundingsbana liina fyrri. Sami stundafjöldi og áður. 3. Fór yfir 5 hina fyrslu kapítula af Gunnlaugs sögu orms-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.