Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Qupperneq 31

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Qupperneq 31
31 iungu með munnlegum æfingum og skýrði jafnframt hin helstu atriði íslenskrar máljrœði. Ein stund á viku. Prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason: 1. Fór í sálarfrœði yfir: Psykologi i Omrids eftir H. Höff- ding, alla bókina nema kaflana I—IV; og fór síðan aftur með æfingum og yfirheyrslum yfir alla rökfrœðina og sálarfrœðina. Fjórar stundir á viku. 2. Hjelt fyrirlestra fyrir almenning, 12 að tölu, um sögu viðreisnarinnar (renaissancen) í skáldskap, listum og vís- indum. Ein til tvær stundir á viku. Dócent Jón Jónsson: 1. Fór í fyrirlestrum yfir sögu Haralds konungs liárfagra, bygging íslands og landnám og fyrri hluta sögualdar (lýst stjórnarskipun og löggjöf og gerð grein fyrir helstu ættum og viðburðum til 980 hjer um bil). Tvær stundir á viku. 2. Las fyrir um sögu- og fornfrœðaiðkanir íslendinga eflir siðaskiftin (menningarástandið á íslandi á 14. öld og fram að siðaskiftum, annálaiitun á seinni hluta 16. aldar og Arngrim lærða og ritstörf hans). Ein stund á viku. Agrégé A. Courmont: 1. Hjelt áfram fyrirlestrum sinum um leikritaskáld Frakka á Í7. öld og lýsti aðallega leikritum Moliére’s. Las siðan fyrir valda kafla úr verkum hans. Sami stundafjöldi og áður. 2. Æfingar i frönsku fyrir byrjendur. Vóru notaðar sömu bækur og fyrra misserið. Sami stundafjöldi. 3. Æfingar í frönsku fyrir þá, sem lengra voru komnir. Voru notaðar sömu bækur og fyrra misserið. Sami stundatjöldi. Dr. phil. Helgi Jónsson: Hjelt allan marsmánuð fyrirlestra fyrir almenning um frumdrög jurtafrœðinnar. Tvær slundir á viku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.