Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Page 33
33
IV. í kirkjusögu: Saga rómversku kirkjunnar á 19. öld.
V. - prjedikun: Lúk. 19. 1 — 10 (Tryggvi Þórhallsson).
Malt. 5. 43—48 (Ásmundur Guðmundsson).
Matt. 25. 14—30 (Vigfús Ingvar Sigurðsson).
•o
ci
03
:o
'O
5^
88
V ö
.«2 I
o
«3
03
Lagadeildin.
Embœttispróf í lögfrœði:
Skriflega prófið stóð dagana 1,—6. júní og gengu undir
það 5 stúdentar. Ein skrifleg úrlausn fór fram hvern virkan
dag. Munnlega prófið stóð dagana 15.—22. júni, að háðum
dögum meðtöldum, og gengu undir það 4 stúdentar, sem allir
stóðust prófið. Eiim stúdent gekk frá prófi eftir skriflegu
úrlausnirnar. Stjórnarráðið hafði samkv. tillögum deildar-
innar skipað þá Jón Magnússon hæjarfógeta og Eggert Briem
skrifstofustjóra prófdómara
við lagapróf næstu 6 ár.
Verkefni við skriflcga próf-
ið vóru þessi:
I. I 1. borgararjetti: Skýr-
ing 26. gr. laga nr. 3,12.
jan. 1900 um fjármál
hjóna og samanburður
á umráðarjetli konuyfir
sjálfsaflafje og umráða-
rjetti bónda yfir fjelags-
búi.
II. Í2.borgararjetti: Hverju
máli skiftir tilvera aðal-
skuldai um gildi ábyrgð-
ar?
III. I refsirjetti: Skýring á
42. gr. hegningarlag-
anna.
Aöal- einkunn II. 61 stig I. 75 stig I. 67 stig I. 77 stig
c9cs -JBiiafa h IC lO IN
JBJ -JBnafa O T# O ^ T“H T“H T—1 T-H
jniiafj -síMIH ^ ^ ^ T-H T—' T-H t-H
jnjjafj -jsjaá O ^ Tt T-H T-H T—I T-H
jnnafj -CJcSjoq *II O Tt* O 'T' T-H t-H r—< t-h
jnnalj ! -cjcáj’oq ’I O ^ ^ T-H T-H T-H
Nöfn kandídatanna Björn Pálsson. . Böðvar Jónsson. Jón Sigtryggsson Ólafur Lárusson
3