Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Síða 34

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Síða 34
34 IV. í rjeltarfari: Lýsing á meginreglum um sönnunarbyrði aðilja í einkamálum. V. í ríkisrjetti: Hvað liggur í þvi að alþingiskjósandi á að hafa óílekkað mannorð samkv. 6. gr. stjórnskpl. 3. okt. 1903. Læknadeildin. Prófdómandi við öll próf í þessari deild var landlæknir Guðmundur Björnsson, skipaður eftir tillögum deildarinnar af Stjórnarráðinn til 6 ára. 1. Upphajsprój: Undir það gekk einn stúdent í lok fyrra misseris og 7 stúdentar í lok siðara misseris og stóðust allir prófið. 2. Miðprój. 1 lok síðara misseris gengu 5 stúdentar undir það próf og stóðust allir. 3. Lokaprój. I lok fyrra misseris var 1 stúdent innritaður til þess prófs og stóðst það. í lok siðara misseris vóru 3 stúdentar innritaðir og stóðust allir prófið. A árinu liafa því 4 stúdentar lokið embættisprófi í læknisfræði, hlutu 3 þeirra fyrstu einkunn, en einn aðra einkunn hina betri.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.