Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Side 36

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Side 36
36 Yerkefni við hin skriflegu próf: Fyrra misserið: I. í lyílæknisfræði: Lýsing a apoplexia cerebri, orsakir sjúkdómsins, þýðing hans og meði'erð. II. - handlæknisfræði: Steinar í þvagfærum, einkenni, horf- ur, meðferð. III. - rjettarlæknisfræði: Algengustu barnamorð. Síðara misserið: I. I lyílæknisfræði: Lýsing á einkenninu: gula (icterus), og verkunum þess á líkamann; orsakir og myndun einkennisins; þýðing þess fyrir aðgreining sjúkdóma. Almenn læknismeðferð gulu. II. - handlæknisfræði: Averkar á höfði valda stundum sjúk- dómum innan í hauskúpunni. — Hverjir eru þeir, hver eru einkenni þeirra, aðgreining og meðferð? III. - rjettarlæknisfræði: Lýsið rjettarlæknisfræðislegri hlóð- rannsókn og skýrið frá hvernig farið er að ákveða blóðtegundir. Heimspekisdeildin. Prófi i forspjallsvísindum luku þessir nemendur: Arni Jónsson með einkunninni vel. Axel Böðvarsson — lakl. Einar E. Hjörleifsson. ... — dável. Jakob Kristinsson — vel. Jón Ólafsson — dável. Krislín Ólafsdóttir — _ _ ágætl. Páll Pálmason — dável. Pjetur Magnússon — ; ágætl. Steindór Gunnlaugssom ... — dável. Vilmundur Jónsson — ágætl. þórhallur Jóhannesson ... — dável.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.