Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Síða 37

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Síða 37
37 VII. Söfn háskólans. Háskólinn hefur erft eftir hina eldri embættismanna- skóla bækur og kensluáhöld, þar á meðal læknadeildin handlæknisverkfæri, safn af heilbrigðum og sjúkum liffær- um, lyfjum o. fl., og hefur verið bætt nokkuð við þessi söfn á þessu ári. Enn söfn þessi eru enn þá í barndómi svo að ekki er unt að gefa skýrslu um þau að sinni. Þess ber að geta, að prófessor, dr. pbil. Finnur Jónsson í Kaupmannaböfn hefur sýut háskólanum það veglyndi, að gefa honum bókasafn sitt el'tir sinn dag með erfðaskrá dag- settri 3. apríl 1909 (sjá fylgiskjal IX). VIII. Fjárhagur háskólans 1911. S k i 1 a g r e i n fyrir fje því, sem Háskóli íslands hefur meðtekið úr lands- sjóði árið 1911 og háskólaráðið haft hönd yfir. T e k j u r: 1. Avísað af stjórnarráði íslands samtals...... 2. Vextir í blaupareikningi í landsbankaaum ... Samtals ... Gjöld: 1. Laun starfsmanna okt.— des. 1911 kr. 400.00 2. Auglýsingakostnaður ............... — 94.63 3. Prentunarkostnaður ................ — 118.73 4. Áhöld og viðgerðir ... .?. ... — 425.89 5. Eldiviður, Ijós og ræsting ........ — 855.81 6. Ýms útgjöld ....................... — 474.11 Jöfnuður .. Skrifstofu Háskóla íslands í sept. 1912. Jón Rósenkranz, ritari. kr. 2367.91 1.26 kr. 2369.17 kr. 2369.17

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.