Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Page 43

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Page 43
43 C. Auk þess hafa háskólanum á þessu háskólaári verið afhentir til eignar og umráða þessir sjóðir: 1. Minningarsjóður Hannesar Hafsieins, ætlaður til styrktar íslenskum kvennmönnum, sem stunda nám við Háskóla íslands, sjá stofnskrá hans (fylgiskjal XI). Afhent 7. febr. 1912 af formanni oggjaldkera nefnd- ar þeirrar, er stóð fyrir samskotum til sjóðs- ins, þeim frú Guðrúnu Björnsdóttur og frú Ágústu Sigfúsdóttur ...................... kr. 1400.00 Afhent 6. júlí 1912 af hinum sömu .......... — 100.00 Samtals afhent ... kr. 1500.00 2. Háskólasjóðurinn. Stofnskrá enn ósarnin. • Afhent 18. ágúst 1912 af fyrv. bankastjóra Tryggva Gunnarssyni það fje, sem var í hans vörslum, að upphæð ... kr. 5694.02 Reikningur fyrir þessa tvo siðaslnefndu sjóði um árið 1912 mun koma i næstu Árbók. Xí. Hátíðir. Slofnunarhátíðar liáskólans 17. júní 1911 er áður getið. Minningarhátíð át af andláti Hans Hátignar Friðriks konungs liins áltunda var lialdin á fæðingardag Frið- riks konungs 3. júní 1912. Fyrst var sunginn undir forustu tónskáldsins Sigfúsar Einarssonar fyrsti kafli af kvæðaflokki, sem Þorsteinn skáld Gíslason hafði ort. Þá las Jón dócent Jónsson upp miðkafla kvæðafloksins. Þvinæst hjelt rektor

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.