Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Qupperneq 47

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Qupperneq 47
47 kennara aö svo miklu leyti sem aukakennarar eru sjerstaklega skip- aðir til kenslunnar. Áóur enn kennari er settur eöa skipaður við háskólann, skal ávalt leita umsagnar hlutaðeigandi háskóladeildar um kennaraefnið. 8. gr. Hver háskóladeild velur úr sínum lióp deildarforseta (dekanus) og er hann jafníramt sjálfkjörinn í háskólaráðið. Deildarforseta skal kjósa til eins árs í senn. Þó má endurkjósa deildarforseta, enn rjett lieflr liann lil að neita endurkjöri þangað lil ár er liðið frá pvi, er liann síðast gegndi deildarforsetastörfum. Allir deildarkennarar eiga atkvœði um kjör deildarforseta, enn prófessorar einir eru kjörgengir. 9. gr. Hver háskóladeild heldur fundi eftir pörfum. Deildarforseti boðar fundi og eiga par sæti allir kennarar deildarinnar. Heimilt er rektor að taka pált i meðferð mála í öllum deildum eftir pví sem honum list sjálfum, enn atkvæðisrjett hefir hann pó að eins í sinni deild. 10. gr. Hver deild semur lestrar- og kensluáætlun fyrir sig og skal par gjörð nákvæm grein fyrir pví, livað heimtað er til embæltisprófs og skýrt lrá pvi, hvernig kennarar liagi kenslu sinni. 11. gr. Deildarforsetar skulu sjá um, að til sjcu i tæka tíð nákvæmar skýrslur um alla fyrirlestra og æfingar, sem halda á innan hverrar deildar á kenslumisseri pví, sem í liönd fer. Enn rektor athugar, áður enn skýrslurnar eru prentaðar, hvort pær sjeu í samræmi við kenslu- áætlanir deildanna. 12. gr. Stjórnarráðið skipar ritara við háskólann. Ritarinn hefur á hendi reikningsfærslu sjóða peirra, er háskólinn eignast, og hefur umsjón með byggingum háskólans og innanhússmunum. Hann annast nauð- synlegar útveganir og endurbætur, tekur á móti skrásetningargjöldum stúdenta og prófgjöldum. III. Kenslan og nemendurnir. 13. gr. Kensluár háskólans skiftist í tvö kenslumisseri; nær annað frá 1. október til 15. febrúar, enn Iiitt frá 15. febrúar til 30. júní.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.