Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Side 56

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Side 56
56 IV. Ýmisleg ákvœði. 11. gr. Stjórnarráðið ávisar háskólaráðinu í upphafi hvers árs, fyrir eitt ár í senn, fjárupphæðir pær, sem veittar eru í fjárlögunum til háskólans. 12. gr. Háskólaráðið hefur yfirumsjón með sjóðum peim og öðru fje, er háskólinn á. 13. gr. Háskólaráðið ráðstafar fje pví, sem háskólinn hefur til umráða, hvort heldur úr landssjóði eða úr öðrum sjóðum, innan peirra tak- marka, sem lög eða stofnskrár setja. Pó skal leita álita hlutaðeigandi háskóladeilda, áður cn ráðstafað er fje til útgáfu kenslubóka eða styrktarfje til handa námsmönuum. 14. gr. Háskólaráðið gjörir stjórnarráðinu skilagrein fyrir Ije pvi, cr pað hefur liaft til umráða úr landssjóði um liðið ár, innan loka næst- komandi febrúarmánaðar. 15. gr. Háskólaráðið hlutast til um, að geíin verði út árlega árbók há- skólans, cnn i lienni á að vera skýrsla um slarfsemi háskólans, um söfn lians og sjóði og um pað, hvernig farið hefur verið með fje pað, sem háskólinn liefur liaft til umráða. 16. gr. Iíeglugjörð pessi öðlast pegar gildi. VI. Viðauki við bráðabirgðareglugjörð fyrir Háskóla íslands 4. okt. 1911 27. desember 1911. Fvrirmreli reglugjörðar 15. ágúst 1895 um próf við prestaskóla íslands, reglugjörðar 27. ágúst 1908 um próf við lagaskólann og reglu- gjörðar 20. maí 1907 um próf við læknaskólann skulu gilda um próf pau, sem haldin verða i guðfræði, lögfræði og læknisfræði við Háskóla íslands árið 1912.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.