Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 17

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 17
13 þessum ástæðum, fráfall framfærslumanns, má þó fá nokk- urn veginn vissa tölu. Þessari ástæðu er áreiðanlega til að dreifa að því er snertir þau 118 munaðarlausu börn, er talin eru og sama er sjálfsagt aðalástæðan fyrir styrktarþurft ekkn- anna með börnum, 176 að tölu. Atvinnuleysi er sennilega mestmegnis tekið undir »öðrum ástæðum«, því þar ernefnt: hrakningur, óhöpp og aflabrestur, ef til vill er eitlhvað af því talið sem »ráðleysi«, en ekki er hægt að sjá hverju það nemur tölulega. Örorka sökum slysa og veikinda eru sjálf- sagt aðallega tilfærð sem heilsubilun, að einhverju leyti ef til vill meðal annara ástæðna, »óhöpp«, en tölur eru heldur ekki á þessu. Á þessum grundvelli mun þá láta nærri að af ástæðum til styrktarþurftar komi í hundraðshlutfalli á: Ellilasleika...................ca. 20% Veikindi og heilsubilun, þar í talin geðveiki, blinda og slösun — 34°/o Fráfall framfærslumanns. . . — 11°/° Allar aðrar ástæður................— 35% Það er því auðsætt að tryggingarskipulagið Ijettir stórkost- lega á fátækrabyrðinni, en þessa gætir vitanlega því minna, því þrengri takmörk sem tryggingunum eru sett, eða því götóttara sem skipulagið er, þannig er það t. d. fljótt að segja til sín á fátækraframfærinu, ef sjúkratryggingunum er slept. Þetta tillit eitt út af fyrir sig á riflegan þátt í þeirri hreyfingu, sem bent var á, að þegar tryggingarstefnan einu sinni er tekin upp, miðar stöðugt að því að auka við trygg- ingar og gera þær sem nothæfastar, en ekki að draga úr þeim. Trygging atvinnulausra. a. Ýmsar tegundir atvinnuleysis I þeim löndum, er annars höfðu komið öruggu skipulagi á styrktarstarfsemi sína og opinbera forsjá með tryggingum, stóð atvinnuleysi lengi vel eftir sem ein af aðalorsökunum til þess að menn lentu i örbirgð og á fátækraframfæri. Atvinnan er við fyrsta álit ekki nærri eins aðgengileg til tryggingar eins og líf eða heilbrigði. Þegar heilsan er farin, eða meðan hún er farin, orkar það ekki tvimælis, að það sem hinn sjúki þarf er framfæri, á eigin kostnað eða annara. Þegar um atvinnuleysi er að ræða, verður það hinsvegar fyrst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.