Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 28

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 28
24 slysabóta upp í 4000 kr., dánarbætur upp í 2000 kr. og við- bót til barna tvöfölduð. Eftir það að þessar breylingar voru komnar á, voru aðal- upphæðir Slysatryggingarinnar, fyrir árið 1923, þessar: ið- gjöld kr. 134056,31, iðgjaldatillag ríkissjóðs 7489,70, framlag ríkissjóðs til stjórnarkostnaðar kr. 5600,00. Bæturnar voru: slysabætur (örorkubætur) kr. 20600,00, dánarbætur kr. 71200,00. Sjóður í árslok kr. 283412,62. Af framanskráðu má sjá, að höfuð-ágalli slj'salrj'ggingar- innar, að svo komnu, var það, hve þröngt svið henni var markað, hún var að eins sjómannatrj'gging. Þetta dró bins- vegar nokkuð úr öðrum ófullkomleika á skipulaginu, sem sje þeim, að ekki var tekið tillit lil mismunandi áhættu, ið- gjöldin voru alt af eins. Þö áhættutegundin væri aðallega ein og hin sama, sjávarhættan, vjek þó harla misjafnlega við um praktiska tryggingarstarfsemi, eins og sjá má af eftir- farandi yfirliliJ) fyrir árin 1919—1923 yfir bætur í hundr- aðshlutfalli við iðgjöld, flokkað eftir því, á hverskonar skipi atvinnan var stunduð: Dánarbætur Slysa-(örorku)- bætur Alls Gufuskip 18,1°/° 4,6% 22,7% Seglskip 87,6- 0,0- 87,6- Mótorskip yfir 12 lestir. . 120,0- 5,6- 125,6- Mótorbátar undir 12 lestum 126,5- 5,5- 132,0- Róðrarbátar 41,0- 4,5- 45,5- Meðaltal. 78,6% 4,1% 82,7% Eflir þessu ytirliti voru iðgjöldin nærri lagi fyrir sjómenn á seglskipum, alt of há á gufuskipum og róðrarbátum og alt of lág á vjelbátum og vjelskipum. Þess er þó að gæta að samanburðurinn nær að eins yfir 5 ár. e. Lög nr. 44, 27. júní 1925. Ur þessum ágöllum og ýmsum fleirum var mikið bætt með núgildandi lögum nr. 44, 27. júni 1925 um slysatrygg- ingar, þó enn sje skipulaginu að sumu leyti áfátt, sem siðar skal að vikið. Helstu umbæturnar eru þær er nú skal greina: 1) Sjá Alþingistíöindi 1925, A. bls. 276.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.