Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 6

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 6
2 Unar, til skipulags á áður óskipuðu sviði eða til betra skipu- lags, í stuttu máli menningarkröfur borgaranna. Hins gætir minna, hvort starfrækslunni er þannig varið, að best fari á þvi að hún sje framkvæmd í stórum stil, eins og helst vill verða í höndum hins opinbera, eða þá að í sjálfu sjer fari betur á að reka starfið í smærri stíl, þar sem alt j'firlit er auðveldara, áhættan minni og hægra að taka nánara tillit til allra kringumstæðna. Einmitt af því að ekki er öðrum á að skipa, verður hið opinbera að annast starfið hvort sem það er betur til þess fallið eða ver. Opinber forsjá. Á þeim sviðum, er snerta umönnun fyrir lííi, heilbrigði og velferð horgaranna, hefir starfsemi hins opinbera fleygt fram i öllum menningarlöndum á síðuslu áratugum, og er sífelt að aukast. Sumum mönnum virðist þessari hreyíingu svo langt komið, að þar megi sjá móta fyrir nýjum þjóð- hags- og rjeltargrundvelli, þjóðfjelagsskipulagið sje að færast yfir á fjelagslegan grundvöll, í stað þess að sníða skipulag sitt og reglur við einstaklingana.1) Auk þess sem eiginleg fátækraframfærsla hefir tekið um- hótum til meiri nákvæmni og mannúðlegra skipulags, hafa framfarirnar á þessu sviði, að mjög verulegu leyli, verið fólgnar i ráðstöfunum til þess að forða mönnum, eða öllu heldur flokkum manna, frá því að verða neyddir til þess að þiggja fátækrastyrk. Ráðstafanirnar hafa miðað að þvi að styðja bæði beint og óbeint sjálfsbjargarviðleitnina, hafa stuðlað að fjelagsskap, sjerstaklega verkamanna, er hafði það markmið, 1) Sjá t. d. Vinogradoff: Outlines of historical jurisprudence. Oxford 1920. I. bd. bls. 149: The necessily for revising the comparative method is one of the lines on which modern jurisprudence has to take up the thread of investigation. . . . What is wanted now is to take our stand on the careful analysis of one or the other rule, relation or institution, as illustrated in its formation, development and decay by the facts of comparative jurisprudence. . . . By the side of the criti- cal tendency, there are signs of the appearance of a new constructive point of view. It is suggested forcibly by the great social crisis on which the world is evidently entering even now. The individualistic order of society is giving way before the impact of an inexorable process of socialization, and the future will depend for a long time on the course and the extent of Ihis process.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.