Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 31

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 31
27 verka- og starfsmenn, og má ekki færa þeim iðgjöldin til úlgjalda. Frá þessari reglu er að eins vikið, í framhaldi af eldra skipulaginu, að því er vjelbáta- og bátaútgerð snertir, þannig að útgerðarmenn vjelbáta, minni en 5 lestir, greiði að eins 4/b af ákveðnu iðgjaldi, ríkissjóður lk, og úlgerðar- menn róðrarbáta greiði 1/io, ríkissjóður s/io, sbr. 4. málsgr. 7. greinar. Enn fremur skulu þeir fiskimenn á róðrarbátum, er neyta rjettar síns til trj'ggingar samkvæmt 16. grein laganna, án þess að vera tryggingarskyldir, að eins greiða hálft ið- gjald; hinn helmingurinn greiðist úr ríkissjóði og er það í samræmi við það er áður gilti. Um leið og tryggingarskyldan var aukin og nýjum, inn- byrðis all-frábrigðilegum atvinnugreinum var bæll við, varð ekki lengur hjá því komist, að taka upp áhæltuflokkun og ákvörð- un iðgjalda í samræmi við hana, enda fela lögin stjórnar- ráðinu að ákveða, með reglugerð, um skiflingu atvinnu- fyrirtækja i áhættuflokka og um iðgjaldagrundvöllinn fyrir hvern flokk. Samkvæmt reglugerð, nr. 3, 2. janúar 1926, eru áhættu- flokkarnir 7 að tölu og iðgjöldin lægst 6 aurar á viku í 1. ilokki og hæst kr. 1,20 á viku í 7. flokki. í þeirri grein, er fengin var um innlend reynsla, sjómannatryggingunni, er llokkunin þannig að mótorskip, stór ogsmá, eru i 7. áhættu- flokki, seglskip í 6. flokki með 90 aura vikugjaldi og gufu- skip og róðrarbátar í 5. flokki með 80 aura vikugjaldi. Nýju áhæltugreinunum, þar sem ekki var á innlendri reynslu að bj'ggja, er skipað í 1.—5. áhætluflokk, með hliðsjón af er- lendri rejmslu. Má, sem eðlilegt er, búast við að þá flokkun þurfi að gera nákvæmari, fjölga flokkum og samræma ið- gjöld, eftir þvi sem reynslan kennir. Áhæltuákvörðunin, til hverra slysa ákveðin tiygging nái, er, að því er sjómenn snertir, óbreylt frá því sem áður var og í nýju áhættugreinunum bundin við það, að maður slas- ist eða deyji af slysi við þann atvinnurekstur, sem hann er trj'gður i, 3. gr. Það er þannig ekki farið út fyrir eiginleg alvinnuslys. Tryggingin tekur ekki til annara slysa, þó þau annars standi í nokkru sambandi við atvinnuna, t. d. hendi á leið til eða frá vinnu. Að eins um sjómennina eru ákvæðin, eins og áður er tekið fram, nokkru rýmri. Hinsvegar tekur trj’ggingin ekki til annars en slysa. Að vísu tala lögin um örorku og örorkubætur, en eiga þar auðsjáanlega að eins við slj'sabælur. f’ólt maður hljóti varanlega örorku við alvinnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.