Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 57

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 57
53 umstæðna gjaldanda að öðru leyti en því, að konur greiða hálft á við karla. Sem slyrktarfyrirkomulag (public relief) verður skipulagið heldur ekki skoðað. Þó menn uppfylli sett skilyrði hafa þeir enga vissu fyrir að fá styrkinn eða halda honum. Öryggið í þessu efni, aðaluppislöðuna bæði í slyrklar- og tryggingarskipulagi, vantar. Þar að auki er ekki um styrk að ræða, að því leyti, að yfirleitt hafa menn goldið til styrktarinnar og það allrif- lega.1) Ríkissjóðsslyrkurinn er heldur ekki miðaður við styrk- þegana eða stvrkþörfina, heldur við tölu gjaldenda. Liklega er ellistyrktarsjóðunum rjettast Iýst þannig i slultu máli, að þeir sjeu styrktarsjóðir fyrir sveitarfjelögin, til þess að halda gamalmennum frá sveitarstyrk. Frá trypgingarsjónarmiði — og að eins um þá hlið al- menna ellistyrksins er hjer verið að ræða — liefir skipulagið þann ókost, að vera alveg ósvcigjanlegt, það tekur ekki tillit til fólksflutninga innanlands eða til röskunar þeirrar á skift- ingu fólks i aldursflokka, sem af flulningum leiðir í ýmsum hjeruðum. IJað er ekki haft fyrir augum að dreifa fram- færslukostnaði gamalmenna á sem flesla og þar með gera hann jafnari. Eins og fólk hefir flust til innanlands á siðari árum, úr sveilum til kaupstaða og sjávarþorpa, og þar sem það aðallega er fólk á gjaldskyldum aldri sem flytur, en einna síst þurfandi gamalmenni, leiðir þetta auðsjáanlega til misrjettis, þau sveitarfjelög, sem fólkið flytur til, fá meiri ellistyrk úr að spila en hin, miðað við tölu þeirra, sem cru sexlugir eða eldri. Þó sjóðirnir ættu fyrir sjer að vaxa svo, að hálfir vextirnir yrðu aðalupphæðin til úthlutunar, kæmist ekki meira samræmi á þelta, þvi mælikvarðinn á slyrkina yrði þá sá, hve margir gjaldendur hefðu verið í hreppnum eða kaupstaðnum áður, en ekki hve margir slvrkþurfar væru þar nú. 1) Það mun láta nærri að tvitugur maður fyrir 2 kr. árgjald í 40 ár geti keypt sjer geymdan lifeyri er nemi árlega ca. 25 kr. frá 60 ára aldri og uns hann deyr. F.ftir skilyrðura iíf^ábyrgðarstofnunar rikisins dönsku, nærai árlegur lifeyrir á nefndum grundvelii 22 kr. 23 au. auk iðgjaldsuppbótar (bonus) 5. hvert ár. Pegar nú þess er gælt, að lifeyr- iskaupandi, þegar hann er oröinn sextugur á skilyrðislausan rjett á líf- eyrinura, þarf hvorki að vera ellihrumur, fátækur, »reglusamur« nje »vandaður«, verður rjetlur sá, sem hann hefir aflað sjer á eigin spitur, frá tryggingar-sjónarmiði sjálfsagt að teljast fult eins verðmætur og óviss von um ellistyrk, sem háð er þessum skilyrðum og fleirum — og mali hreppsnefndar eða bæjarstjórnar i ofanálag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.