Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 18

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 18
14 iyrir að afla atvinnu, at eigin raniteik eða með tilstyrk annara. Við nánari athugun kemur það fljólt i ljós, að at- vinnuleysi er harðla samsett hugtak, stafar at mörgum og mjög misjafnlegum orsökum, svo varla á saman nema nafnið. Atvinnuleysi, sem stafar af því að einstaklingurinn er ekki vinnufær, sökum veikinda, elli eða slysa, kemur ekki sjerstaklega til greina til tryggingar. Sjúkra- elli- og slysa- tr}rgging bæta einmitt fyrst og fremst úr þvi atvinnuleysi, sem af ástandi mannsins leiðir. Það er ekki nærri altaf að sjer- stök læknishjálp eða önnur umönnun kemur til greina eða þarf með, og þó svo sje, er það oflast hverfandi lilkostnaður móts við það, að maðurinn er ófær til vinnu. Eins og siðar verður nánar vikið að, er það að vissu leyti vdlandi að tala sjerstaklega um sjúkratryggingu eða ellitryggingu sem and- stæður eða ólíkar ráðstafanir. í raun rjettri og í aðalatrið- inu er það eitt og hið sama sem verið er að tryggja í öllum tilfellunum, sem sje starfshæfi mannsins og möguleiki til þess að hafa ofan aí íyrir sjer og sínum. Annað atvinnuleysi, sem á rót sina að rekja til kringum- stæðna hlutaðeigandi einstaklings, sjerstakt (subjektivt) at- vinnuleysi, kemur heldur ekki til greina til tiyggingar. Það er hugsanlegt að vinnuleysið stafi af því að maðurinn sje óhælur til vinnu, kunni ekkert verk, eða vilji ekki vinna, sökum ósamkomulags eða leti. Ennfremur getur það stafað at verkfalli. Slíkt atvinnuleysi getur gefið tilefni til ýmsra ráðstafana, einnig af hendi hins opinbera, en ekki til opin- berra tryggingarráðstafana. Pað sem átt er við með atvinnuleysi, er lika oftast hin hlutræna (objektiva) merking orðsins, það að atvinnu sje ekki að fá, þótt verkamaðurinn sje fús til vinnu og starf- hæfur. En einnig á þessu þrengra sviði ægir ýmsu óliku saman, Atvinnuleysið getur stafað af þvi, að atvinnurekendur og vinnumenn nái ekki saman, af því þeir eru sitt í hvoru hjer- aðinu eða vita ekki hvor af öðrum. Þetta getur leitt til þess, að hið opinbera slyðji að flulningi verkafólks eða setji upp vinnutilvisun, en ekki til tryggingar eða styrkveitinga, nema þá af skornum skamti og sem bráðabirgðaráðstöfun. Opin- berar tryggingarráðstafanir koma heldur ekki til greina, þegar um verkbann er að ræða; þar á sáttaumleitun við eða aðrar ráðstafanir til þess að koma vinnu af stað aftur. Þegar þar á móti um algert atvinnuleysi er að ræða, at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.