Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 79

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 79
75 ingargjalds, er þar á móti aðallega bygt á slíkum grund- velli. Þrátt fyrir það, sem nú var sagt, er þó varla hugsanlegt að byggja almannatryggingu hjer á landi á öðrum grundvelli að þessu leyti, en hinum síðastnefnda. Tryggingar eru almenns eðlis. Tilgangur þeirra er fyrst og fremst að tryggja almenning, að engan skorti nauðsynjar. Hitt er ekki annað eins aðalatriði, að afslýra nokkru efna- legu tjóni, ef maðurinn þó ekki lendir í skorti út af því. Það ákjósanlega er vitanlega að almannatryggingin geti ann- að hvorutveggja, en þar er ekki um að villast, að hjer á landi verður að velja ódýrasta fyrirkomulagið, ef þess er nokkur kostur. Um leið og tekin er upp framfærslutrygging, sbr. bls. 67, þannig að hver maður, ungur sem gamall, sje í sinni sjálf- stæðu tryggingu, hverfur aðalmótbáran á móti því, að miða greiðslur almannatryggingarinnar við nauðsynlegt framfæri. Sjerhver einstök trygging miðar að eins við framfærslu hins trygða, út af fyrir sig, og framfærsla vandamanna kemur ekki til greina, sem sjerstakt atriði. Hin mótbáran, sem nefnd var, liggur ekki eins greinilega við úrlausn. Það er hverju orði sannara, að þarflr manna geta verið misjafnar. Það gelur meira að segja í sama þjóð- fjelaginu myndast mismunandi mælikvarði á lifnaðarhætti meðal ýmsra stjetta, þannig, að jafnvel nauðsynjar verði töluvert mismunandi sitt á hvern mælikvarðann. — En einn- ig að þessu leyti er aðstaðan fremur góð hjer á landi. Að vísu eiga menn við misjafnt að búa, en klofningu þjóðfje- lagsins er ekki svo langt komið enn þá, að ekki megi telja allan fjöldann á svipuðu reki, að því er lifnaðarhætti snertir. Ójöfnurnar eru ekki meiri en þær, er verða að rúmast í sama flokknum, er um flokkun er að ræða á fjölbrotnu og margskiftu þjóðfjelagi. Flokkurinn »miðstjett« eða »fátækari hluti miðstjettar« verður þar að rúma allmiklar andstæður. Hjer á landi er, enn sem komið er, ekki það djúp staðfest sljetta á milli, að ekki sje hægt að brúa, í því efni, er hjer er um að ræða. — Enn fremur er þess að gæta, að almanna- t^ygging hefir alveg ákvarðað verksvið, hún annar sínum á- kveðnu tryggingargreinum, og spyr þar fyrir utan hvorki um verðuga eða óverðuga, um ríka eða fátæka. En hún getur ekki með nokkru móti færst það í fang að verða að meira eða minna leyti efnahagstrygging, enda væri það í raun og veru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.