Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 82

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 82
78 meiri nærgætni, er tilhögunin nauðsynlegur þáttur á öruggri og gætilegri stjórn á fjárhag almannatryggingaiinnar. Almannatrygging þarf að hafa sín eigin framfærslutæki. Hún þart að eiga, eða hafa undir sínum umráðum, sjúkra- hús, sjúkraskýli, barnahæli, elliheimili og fleiri stofnanir, sjálfstæðar eða í sambandi við aðrar eftir kringumstæðum. Það sem fyrir er af slíku, hyrfi eðlilega með tímanum undir forsjá tryggingarinnar og hún yrði jöfnum höndum, og eftir því sem þörf gerðist, að koma sjer upp nýjum stofn- unum. Þelta væri hinn raunverulegi varasjóður tryggingarinnar. Að visu er það einn aðalkoslurinn við almannatryggingu, að hún þarf ekki að safna varasjóðum, neitt svipuðum að stærð, á við það sem einkatryggingar þurfa að gera. Hitt er annað mál, að hún verður að vera viðbúin áföllum og áraskiftum. Varaupphæðir við slíku verða að vera því sem næst hand- bærar og gera ekki annað gagn en rentuna. Því meira sem lagt er í slíka varasjóði, því minna er eftir til þess að sinna sjálfu verkefninu. Starísemi almannatryggingar miðar ekki að því, að »ganga með bróður sinn í sjóði«, hún leggur ekki starfsfje sitti sparisjóði, heldur í lifandi menn. Því minni sem hinir óstarfandi varasjóðir, öryggis vegna, mega vera, því betra. Því meira af varafje sínu, sem tryggingin getur lagt í eignir.er nothæfar eru við starfræksluna, þvi betur fer öryggi og starf sarnan. — Þýsku tryggingarnar höl'ðu fyrir stríðið safnað sjer ca. 3 miljörðum marka í varasjóði og töpuðu þvi sem næst öllu, er í peningum stóð. Slíkri söfnun er nú hætt.1) Skifting kostnaðar. Frá þjóðhagslegu sjónarmiöi heflr almannatrygging þann stóra kost til að bera að hún kostar ekki neitt. Þetta liggur í augum uppi, ef byggja má á því, sem væntanlega er óhætt, að enginn maður falli úr harðrjetti. Það er gömul búmanns reynsla, að það margborgi sig að fara vel með skepnur fremur en að kvelja þær. Gildi þetta einnig um manneskjur, er tryggingin gróðavegur fyrir þjóðfjelagið. Frá sjónarmiði þjóðfjelagsins er ekki um kostnað að ræða 1) Sjá (Conrads) Handwörterbuch der Staalswissenschaften. VII. Bd. Jena, 1926, bls. 636.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.