Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 48

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 48
44 eða til þess að ganga undir sóttkvíun. — Skip, sem einungis er komið til þess að afla sjer kola, vista eða annara nauð- synja, eða til þess að fá skipun um ferð sína áfram, skal auk þess að kosta eftirlit það, er með því kann að þurfa að hafa, greiða legukostnað sjúkra í sóltvarnarhúsi og út- fararkostnað framliðinna. Sama er og ef menn eru settir i sóttvarnarhús með öðrum sjúkdómi en »erlendum«, þ. e. öðrum sjúkdómi en vörnunum er beitt við. — Þegar skip strandar, skal greiða kostnaðinn af strandfjenu að svo miklu leyti sem það hrekkur til, sjá nú 20. grein, sbr. 11. gr. laga nr. 42, 15. júní 1926. — Loks skal sá, er í banni sóttvarnar- laganna fer út í skip, sem eiga að hafa uppi sóttvarnarveifu, sjálfur greiða allan kostnað, er at því kann að hljótast. Sjúkdóma þá, er lögin frá 1902 taka til, nefna þau einu orði »erlendar sóttir«, og telja þar til bólusótt, blóðsótt, pest, austurlenska kóleru, gula hitasótt og útbrotataugaveiki — auk þess, að nokkru leyti, mislinga, skarlatssólt og inflú- ensu, sjá 1. 10. og 23. grein. Um þessa þrjá siðastnefndu sjúkdóma, er stjórnarráðinu heimilt að auglýsa sóttvarnir, ef þeir ganga einhversstaðar utanlands og eru þar mjög út- breiddir eða illkynjaðir. Sje svo ástall um einhverja aðra næma sótt, sem ekki er talin með erlendnm sóttum, má loks með konungsúrskurði ákveða, að beitt skuli sóltvörnum gegn þvi, að hún berist til landsins Kostnaður ríkissjóðs samkvæmt 25. grein laganna frá 1902 nam árið 1923: kr. 1766,72 (L. R. 12. gr. 13. d.) — 1924: — 4516,56 ( — 12. - 14. e.) b. Lög 16. nóv. 1907, um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma, fyrirskipa að ætíð skuli verja almenning fyrir þessum sjúkdómum: kóleru, gulri hitasótt, útbrotataugaveiki, bólusólt, mislingum, skarlatssótt og pest, og ákveða, að stjórnarráðið geti, ef landlækni þykir nauðsyn til bera, fyrir- skipað að vörnum skuli og beita gegn þessum sjúkdómum: inflúensu, barnaveiki, kighósta, taugaveiki, hettusótt og blóð- sótt, þegar þeir sjúkdómar eru skæðir eða ganga víða, eða aðrar sjerstakar ástæður knýja til þess. Ivostnað allan, er leiðir af þessum sóttvarnarráðstöfunum, skal greiða af almannafje. Er það, samkvæmt 13. grein lag- anna, að litlu leyli — og sem hjer ekki skiftir máli — úr sveitarsjóði, en að öllu öðru leyti úr rikissjóði. Til kostnað- arins teljast, auk útgjalda til sótthreinsunar o. þessk., sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.