Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 14

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 14
iö kend um öll lönd. Nú greinir menn fremur á um það, hve langt eigi að ganga i þessu efni, hvar takmörkin skuli vera — eða hvort nokkur takmörk skuli vera. Tryggingarnar hafa víðast hvar byrjað á verkal5Tðnuni, í orðsins eiginlegu merkingu, eða hluta af honum og svo smámsaman fært út kvíarnar. Það lá nærri að bæta við smáatvinnurekendum, við verslun og handiðn, sem að vísu unnu fyrir sjálfa sig, en höfðu svo litið um sig, að kjör þeirra og aðstaða síst var betri en verkamanna. Vandkvæðin á því að taka slíka menn með, voru ekki sist þau, að ekki var hægt að draga tryggingargjaldið frá laununum eins og hjá eíginlegum verkamönnum. Þessi erfiðleiki var ekki á þvi, að vikka tryggingarnar út fyrír verkamannastjettina og taka aðra launaða menn með. Svo sem eðlilegt er, þegar trygg- ingarnar njóta slyrks eða hlunninda af hendi hins opinhera, koma einnig tekjutakmarkanir til greina, samfara takmörk- unum eftír stjett eða atvinnu, þannig að menn, sem hafa meira en ákveðnar hámarkslekjur, þurfl ekki eða megi ekki njóta góðs af tryggingunum. Yíirleitt hafa breytingar á lög- gjöfinni gengið i þá átt, að rýmka verksvið tryggingarstarf- seminnar, einnig að þessu leyti. Einnig á öðru sviði gerir tilhneigingin til þess að auka tr}Tggingarnar vart við sig. Það er ekki nægilegt að styrkja hinn trygða framfærslumann, heldur þurfa tryggingarnar einnig að ná til þeirra, sem eru á framfæri hans, eða voru það þegar hann fjell frá. Þegar um sl}TsatrjTggingu er að ræða, er þetta svo augljóst, að flest lög hafa tekið tillit til þess, en á öðrum sviðum hafa kröfur i þessa átt að litlu leyti náð fram að ganga hingað til.1) StYrktarfyrirkomulagið. Að framan hafa verið hafðar fyrir augurn eiginlegar, lög- boðnar tiyggingar, með tryggingargjaldi fyrir hvern einstakl- ing. Yms lönd hafa, án þess eíginlega að hvika frá tilgang- inum með, eða afleiðingunum af tryggingarfyrirkomulaginu, tekið upp annað skipulag um forsjá þjóðfjelagsins, sjerstak- lega viðvíkjandi þeim, sem hjálparþurfa verða sökum elli eða lasburða. í stað tryggingarskipulagsins, með iðgjaldi fyrir 1) Sjá Studies and reports M. 1. bls. XVI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.