Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 81

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 81
77 leita uppi verustaði, enda gæti það gengið niisjafnlega. — Auðvitað væri það öldungis undir vilja hins tr}’gða komið, ef hann þá væri þannig á sig kominn, að hann gæti haft vit fyrir sjer sjálfur, hvort hann vildi vera á slíku hæli, en það væri lítil áhætta fj'rir trjrgginguna um það, að hælin kæmu ekki að notum. Sje um nokkra örorku að ræða, en ekki fulla, er það hlul- verk tryggingarinnar að hjálpa hinum trygða til þess, að koma þeim starfskröftum, er hann á eftir, i sem best not. Með þvi að læra nýja iðn, sem er við hæfi, eða Ieggja stund á aðra atvinnu, getur maðurinn, ef til vill, orðið sjálfbjarga. Til lífejTÍsgreiðslu tekur ekki nema, og að svo miklu leyti, sem þetta er óframkvæmanlegt. Pegar svo er, að hinn trygði að vísu er lrá vinnu um lengri eða skemri tíma, en vænta má að úr þessu rætist, eru dagpeningarnir ekki það einasta, sem til er að taka, enda gæti hinn trygði verið litlu bættari fyrir þá. Svo er t. d. er fyrirvinna á heimili veikist eða slasast, að það sem fyrst og fremst þart er mannslán, annan mann til þess að framkvæma hans störf. Á ýmsan annan hátt getur verið um hagkvæmari ráðstafanir að ræða í þessu efni, en um greiðslu dagpeninga. Almannalrygging heíir þannig með höndum, ekki að eins almennar varnarráðstafanir (general-prevention), heldur og varnarráðstafanir, er miða við einstaklinginn og afstýra skað- anum fyrir hann, að fullu eða nokkru (special prevention), Slikar ráðstafanir koma einatt ekki að fullu gagni, nema þær sjeu gerðar tafarlaust, svo um þær kemur biðtími (Wartezeit) ekki til mála. Slík framkvæmd á framfærslunni yrði oftast kostnaðar- minni fyrir trj'gginguna og gæti verið hinum trygða miklu hagkvæmari og betur sniðin eftir hans þörfum. ^ó almanna- trygging ekki geti bundið sig við annað og meira en nauð- synlegt framfæri, getur hún með þessu móti sneilt fram hjá allri ónærgætni. Hún gerir ekki mun á mönnum, en hún metur allar kringumstæður. t*á fyrst, er slikri beinni úrlausn er ekki lil að dreifa, tek- ur til þess að greiða framfærslueyri. 1 því efni koma venju- legar vátryggingarreglur til greina, þar á meðal um bið- tima o. þvíl. Auk þess að sú tilhögun á framfærslunni, er nú var drepið á, er hagkvæmari á margan hátt fyrir hina trygðu, og með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.