Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 47

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 47
43 Kostnaður rikissjóðs við holdsveikraspitalann nam árið 1923: kr. 81302,51. — 1924: — 87501,39. — 1925: — 85171,12. Samkvæmt 11. grein í lögum nr. 3, 1898 skal greiða öll gjöld og kostnað við sótthreinsun eflir holdsveika menn úr ríkissjóði. 3. Lækning kynsjúkdóma. Samkvæmt 1. gr. laga nr. 16, 20. júní 1923 um varnir gegn kynsjúkdómum, taka j)au lög til sjúkdómanna: syfilis, lekandi (gonorrhoe) og linsæri (ulcus molle) og að eins með- an þeir eru á smitandi skeiði. Þessi takmörkun tekur þá einn- ig til 6. greinar laganna, sem heimilar ókeypis læknishjálp i þessu efni öllum, sem ekki hafa efni á að greiða hana sjálfir, en krefjast skal af þeim vottorðs um það, að viðlögðum dreng- skap. Hjálpin nær lil allrar læknishjálpar, nauðsynlegra rannsókna og lyfja og greiðist úr rikissjóði. Fjárgreiðslur rikissjóðs samkvæmt lögum þessum námu árið 1924: kr. 4393,10 (L. R, 24. gr. 16. liður). — 1925: — 4036,05 ( — 24. gr. 11. —) 4. Almennar sóftvarnir. Ráðstafanir þessar beinast vitanlega fyrst og fremst að því, að varna útbreiðslu næmra sjúkdóma, en til þess þarf, meðal annars, að einangra og lækna sýkta menn. Að svo miklu leyli sem þetta er gert á opinberan kostnað, hefir fyrirkomulagið í för með sjer nokkurn styrk lil handa ein- staklingnum, er fyrir sjúkdómnum verður, ókeypis lækningu o. þvíl., en að öðru leyti hafa þessar ráðstafanir ekki fyrir augum að bæta sjúklingnum Ijón það, er hann verður fyrir. a. Samkvæmt 25. grein laga 6. nóv. 1902 um varnir gegn þvi, að næmir sjúkdómar berist til íslands, skal greiða úr rikissjóði allan legukostnað sjúklinga i sótlvarnarhúsi, — sjá 6. grein laganna, sbr. nú lög nr. 34, 27. júní 1925 — út- fararkoslnað framliðinna og allan annan kostnað, er af lög- unum leiðir, með nokkrum undantekningum, sem nú skulu taldar, að því er máli skiftir um sjúkrakostnaðinn: Fiskiskip frá öðru ríki skal greiða allan kostnað þann, sem annars fellur á rikissjóð. Sama er og um önnur útlend skip, ef þau hafa ekki ætlað sjer á islenska höfn og sóltvarnar- nefnd álitur, að þau hafi einungis komið þar vegna veikinda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.