Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 7

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 7
3 að tiyggja fjelagsmenn gagnvart tjóni, af sjúkdómum, dauða, slysförum og atvinnumissi, er stafaði af ellilasleika eða af þvi að hlutaðeigandi maður af öðrum orsökum varð ófær til vinnu. Slik fjelög náðu sjerstaklega mikilli útbreiðslu með- al enskra verkamanna, voru einu naini nefnd y>Frienclly- Socielies« og nutu á ýmsan hátt aðstoðar af hendi löggjafar- valdsins. Elstu lagaákvæðin þeim viðvíkjandi eru frá árinu 1793. í ýmsum öðrum iðnaðarlöndum var stofnað til svip- aðra fjelaga alt frá byrjun 19. aldar.1) Sem ráðstafanir, mið- andi að því að forða mönnum frá þvi að verða þurfandi fyrir opinberan styrk, má nefna ákvæði er skylduðu húsbændur eða vinnuveitendur til nokkurrar framfærslu eða styrktar til handa hjúum eða verkamönnum, þegar sjúkdóm eða slj's bar að hendi. Enn fremur má nefna styrktarstarfsemi til handa einkafjelögum eða stofnunum, er ráku umönnunar- eða velgerðastarfsemi ýmiskonar. Leifarnar af gamla iðnfje- lagsskapnum (»gildi« og »laug«) og styrktarstarfsemi í sam- bandi við þær, höfðu og víða töluverða þýðingu, en verk- smiðjuiðnaðurinn var alveg þar fyrir utan. Eins og ástandið varð, sjerstaklega í iðnaðarlöndunum, eftir þvi sem leíð á 19. öldina, kom það fljótt í ljós að slik- ar ráðstafanir, sem þær er nú voru nefndar og aðrar svip- aðar, voru allsendis ófullnægjandi til þess að sjá verkalýðn- um farboða. Houum fór sífelt fjölgandi. Framboð og eflir- spurn rjeðu verkalaununum og þó fullfærir verkamenn lifðu við nokkurnveginn kjör, mátti ekkert út af bera. Undir eins og vinnuþolið bilaði, hvort sem var sökum veikinda, slysa eða af því að aldurinn og lúinn fóru að segja til sín, var hættan fyrir dyrum, að hlutaðeigandi maður og skuldalið hans yrði að hröklast niður fyrir verkmannastjettina, niður í blábera örbirgð. Styrktarráðstafanir þær, er áður voru nefndar, voru vitan- lega allsendis ófullnægjandi til þess, að afstýra slíkri óham- ingju, nema af mjög skornum skamti. Það voru þröng tak- mörk fyrir þvi, hvað verkalýðurinn gat af hendi látið í til- lög til styrktarfjelaga. Ekki sist efnahagsins vegna, urðu fje- lögin einatt að takmarka styrktarstarfsemi sína aðallega við það eitt, að kosta eða slyrkja útför meðlima sinna, urðu 1) Sbr. Aschehoug: Socialökonomik, Iíristiania 1914. IV, öd. þls, 389-392.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.