Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 46

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 46
42 um, jafna honutn niður á alla hreppa sýslufjelagsins, láta |)á »bera hver annars byrðar«. Ástæðan er þannig alveg trygg- ingarlegs eðlis.1) Frekari áhæltudreifing getur svo átt sjer stað, þar sem dvalarhjerað getur kraflst endurgreiðslu á 2/s hlutum útlagðs kostnaðar af bæjar- eða sýslusjóði fram- færslusveitarinnar. Til þess að afstýra smitunarhæltu, banna berklavarna- lögin mönnum með smitandi berkla ýms slörf. Sje þar um starfsmenn að ræða, launaða af opinberu fje, heimila lögin þeim eiginlegan framfærslustjrrk. Um barnakennara, sem eru opinberir starfsmenn, en verða að láta af kenslu sökum þess að þeir hafa smitandi herkla- veiki, er svo ákveðið i 7. málsgrein 5. greinar, að þeir skuli í 2 ár fá sem biðlaun 2/a hluta launa þeirra, er þeir nutu þegar þeir Ijetu af kenslu. Skulu biðlaun þessi greiðast af sömu aðiljum og í sömu hlulföllum sem hin fyrri launin. Sama regla gildir um kennara við aðra skóla en barna- skóla, 6. gr., og um Ijósmæður, 9. gr. Ákvæði 16. greinar berklavarnalaganna verða rakin hjer síðar, i tölulið 5 b. Fjárgreiðslur rikissjóðs, samkvæmt berklavarnalögunum, námu samkvæmt landsreikningum árið 1923: kr. 280914,09 (23. gr., 14. liður). — 1924: — 331747,26 (12. gr. 12 a ). — 1925: — 504076,72 (12. gr. 12,—1.). 2. Einangrun holdsveikra og spítalavist þeirra. Holdsveikir menn, sem líkþráir eru (með »lepra tuberosa« eða »lepra mixta«) skulu allir setlir i holdsveikraspítalann, svo íljólt sem rúm leyfir, 1. grein laga 30. júlí 1909 um breyling á lögum nr. 3, 4. febrúar 1898 um aðgreining holdsveikra frá öðrum mönnum og flutning þeirra á opin- beran spítala. Aðrir holdsveikir menn, limafallssjúkir, skulu og settir í holdsveikraspitalann, þegar hjeraðslæknir telur nauðsyn á þvi vegna sára eða annars lasleika. Kostnað allan við veru holdsveikra í holdsveikraspítalan- um skal greiða úr ríkissjóði, svo og flutning þeirra í spital- ann, 2. gr. nefndra laga. 1) Nefndarálit berklaveikisnefndarinnar, er skipuö var 30. okt. 1919. Rvlk. 1921 bls. 22, aths. við 14. grein frumvarpsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.