Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 40

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 40
36 Heimild sú, er lögin frá 1911 veillu stjórnarráðinu til þess að leyfa að dagpeningar falli niður með öllu til sveita, er ekki noluð i reglunum nr. 62 frá 1912, heldur skulu allir hluttækir samlagsmenn skyldir að tryggja sjer dagpeninga, eigi minni en 50 au. á dag, en undanþáguheimildin að því er snertir vistráðin hjú og giftar konur er notuð bæði í kaupstöðum og sveitum.1) Loks er áhætta samlágs takmörkuð þannig, að ef ein- hver nýtur hlunninda úr samlagssjóði, hvort heldur eru dag- peningar, sjúkrahúsvist eða læknishjálp í heimahúsum, i 52 vikur samtals á 3 samfleyltum reikningsárum, þá missir hann rjelt til frekari hlunninda og er úr samlaginu. Styrkur sá úr landssjóði, er lögin frá 1911 heitniluðu lög- skráðu sjúkrasamlagi, var — í kaupstöðum og kauptúnum, sem læknir er búsettur í — ein króna, annarstaðar 1 kr. 50 au. árlega fyrir hvern fjelaga, sem árlangt hefir greilt iðgjald. Upphæðir þessar voru hækkaðar upp í 2 kr. og 2 kr. 25 au. með lögum nr. 35, 3. nóv. 1915 og með lögum nr. 32, 26. okt. 1917 er ákveðið, að auk þessa styrks skuli sjúkrasamlög fá endurgoldinn úr landssjóði fjórðung sjúkrahúskostnaðar, þó ekki meira en 75 aura á hvern samlagsmann, miðað við meðaltal samlagsmanna á árinu. 2. Notkun sjúkrasamlaganna. Skipulag það, er nú var lýst, hefir ekki komið að tilætl- uðum notum. Almennar skýrslur um starfsemi sjúkrasam- laganna eru að vísu ekki fyrir hendi, en af reikningum þeim, llestum óprentuðum, er samlögin senda stjórnarráð- inu, sem grundvöll að styrkgreiðslunni úr ríkissjóði, má í aðalatriðum sjá hag þeirra og starfsemi. Siðastliðið ár, 1925, voru samlögin 8 að tölu, hlultækir fjelagsmenn 2610, iðgjöld 83,000 kr., veikindakostnaður alls, að meðlöldum dagpening- um tæp 102000 kr. og eignir samtals ca. 103000 kr. Þessar aðaltölur eru nægilegar til þess að sýna það, að tryggingarnar hafa ekki náð þeirri útbreiðslu að nokkru veru- legu nemi þjóðhagslega, tala trygðra nær ekki einusinni 4% af landslýð, 15 ára og eldri. I’ó gefa þessar aðaltölur ekki nærri þvi rjetta mynd af ástandinu. Öll samlögin eru i kaup- stöðum eða kauptúnum —, og í kauptúnum að eins 2, á 1) 4. liður 6. greinar i fyrirmyndunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.